Ég yfirgef ekki sökkvandi skip 22. desember 2005 15:45 Ronaldo blæs á slúðursögur um að hann sé á förum frá Real Madrid NordicPhotos/GettyImages Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo hjá Real Madrid, segir að leikmenn liðsins verði að sýna samstöðu eftir að þeir töpuðu enn einum heimaleiknum í spænsku deildinni í gærkvöldi. Hann segir jafnframt að hann sé alls ekki á förum frá félaginu. "Það mikilvægasta fyrir okkur er að standa saman og reyna að halda ró okkar," sagði Ronaldo við blaðamenn í gær, eftir að liðið gekk af velli undir bauli áhorfenda sinna sem eru búnir að fá nóg af lélegu gengi liðsins í ár. "Stuðningsmennirnir eru reiðir og trúa ekki að þetta sé að gerast, rétt eins og við leikmennirnir. Þeir mega samt ekki snúa baki við okkur, því við þurfum nauðsynlega á stuðningi þeirra að halda. Við viljum allir rífa okkur upp úr þessari lægð sem fyrst, en það eru vissulega erfiðir tímar núna og það er nóg að horfa á hvað Barcelona er að gera til að gera sér grein fyrir því," sagði Ronaldo og notaði tækifærið til að gera hreint fyrir sínum dyrum. "Það hafa verið allsskonar fréttir í blöðunum um að menn hérna séu að rífast í búningsklefanum og að ég sé að hugsa um að fara eitthvað annað. Þetta er allt bull og það er ekkert til í þessu. Ég yfirgef ekki sökkvandi skútu og ég hef aldrei hugsað um að fara héðan." Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo hjá Real Madrid, segir að leikmenn liðsins verði að sýna samstöðu eftir að þeir töpuðu enn einum heimaleiknum í spænsku deildinni í gærkvöldi. Hann segir jafnframt að hann sé alls ekki á förum frá félaginu. "Það mikilvægasta fyrir okkur er að standa saman og reyna að halda ró okkar," sagði Ronaldo við blaðamenn í gær, eftir að liðið gekk af velli undir bauli áhorfenda sinna sem eru búnir að fá nóg af lélegu gengi liðsins í ár. "Stuðningsmennirnir eru reiðir og trúa ekki að þetta sé að gerast, rétt eins og við leikmennirnir. Þeir mega samt ekki snúa baki við okkur, því við þurfum nauðsynlega á stuðningi þeirra að halda. Við viljum allir rífa okkur upp úr þessari lægð sem fyrst, en það eru vissulega erfiðir tímar núna og það er nóg að horfa á hvað Barcelona er að gera til að gera sér grein fyrir því," sagði Ronaldo og notaði tækifærið til að gera hreint fyrir sínum dyrum. "Það hafa verið allsskonar fréttir í blöðunum um að menn hérna séu að rífast í búningsklefanum og að ég sé að hugsa um að fara eitthvað annað. Þetta er allt bull og það er ekkert til í þessu. Ég yfirgef ekki sökkvandi skútu og ég hef aldrei hugsað um að fara héðan."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira