Fjórum fyrstu leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Tottenham sigraði Newcastle 2-0 á heimavelli sínum með mörkum frá Tainio og Mido, Chelsea sigraði Birmingham 2-0 með mörkum frá Robben og Crespo, Charlton sigraði West Ham 2-0 með mörkum frá Bartlett og Bent, en Arsenal tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni með markalausu jafntefli gegn Aston Villa á útivelli.
Sport