Segir tekjuójöfnuð vera meiri en áður 5. ágúst 2006 08:30 Tekjuójöfnuður á Íslandi hefur aukist til mikilla muna undanfarin ár, samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Samkvæmt útreikningum hans er ójöfnuður í skiptingu tekna á Íslandi mun meiri en á Norðurlöndunum og með því mesta sem gerist í Evrópu. Gini-stuðull Íslands hefur hækkað um eitt stig á ári að jafnaði síðan 1995. Árið 2004 var hann 32. Miðað við vöxt stuðulsins á hverju ári má búast við að hann sé hærri nú, en niðurstöður fyrir árið 2005 liggja ekki fyrir. Þorvaldur tekur mið af bæði launa- og fjármagnstekjum í útreikningum sínum. Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman upplýsingar um Gini-stuðla ýmissa þjóða og samkvæmt þeim er Danmörk með jafnasta tekjuskiptingu, eða stuðulinn 25. Hæsti stuðull Evrópulands er hjá Portúgal, eða 38,5. Almennt eru stuðlarnir lægstir í Evrópulöndunum en hæstir í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Namibía fær þann vafasama heiður að vera sú þjóð sem hefur ójafnasta tekjuskiptingu með Gini-stuðulinn 70,7. Samkvæmt vefriti fjármálaráðuneytisins eru fjármagnstekjur þær tekjur einstaklinga sem vaxið hafa mest á undanförnum árum. Árið 2005 höfðu tæplega 85 þúsund fjölskyldur 120 milljarða í tekjur af eignum sínum. Innlent Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Tekjuójöfnuður á Íslandi hefur aukist til mikilla muna undanfarin ár, samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Samkvæmt útreikningum hans er ójöfnuður í skiptingu tekna á Íslandi mun meiri en á Norðurlöndunum og með því mesta sem gerist í Evrópu. Gini-stuðull Íslands hefur hækkað um eitt stig á ári að jafnaði síðan 1995. Árið 2004 var hann 32. Miðað við vöxt stuðulsins á hverju ári má búast við að hann sé hærri nú, en niðurstöður fyrir árið 2005 liggja ekki fyrir. Þorvaldur tekur mið af bæði launa- og fjármagnstekjum í útreikningum sínum. Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman upplýsingar um Gini-stuðla ýmissa þjóða og samkvæmt þeim er Danmörk með jafnasta tekjuskiptingu, eða stuðulinn 25. Hæsti stuðull Evrópulands er hjá Portúgal, eða 38,5. Almennt eru stuðlarnir lægstir í Evrópulöndunum en hæstir í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Namibía fær þann vafasama heiður að vera sú þjóð sem hefur ójafnasta tekjuskiptingu með Gini-stuðulinn 70,7. Samkvæmt vefriti fjármálaráðuneytisins eru fjármagnstekjur þær tekjur einstaklinga sem vaxið hafa mest á undanförnum árum. Árið 2005 höfðu tæplega 85 þúsund fjölskyldur 120 milljarða í tekjur af eignum sínum.
Innlent Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira