Umboðsmaður framherjans Chris Sutton hjá Glasgow Celtic segir að nokkur lið í ensku úrvalsdeildinni séu búin að hafa samband við sig varðandi kaup á leikmanninum. Samningur Sutton við Celtic rennur út í sumar og sagt er að Everton og Portsmouth séu á meðal þeirra liða sem eru í viðræðum um að fá hann til liðs við sig.
ÍR
Haukar