Ronaldinho verðmætasti leikmaður heims 30. mars 2006 17:54 Ronaldinho er kóngurinn í boltanum í dag NordicPhotos/GettyImages Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira
Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira