Ronaldinho verðmætasti leikmaður heims 30. mars 2006 17:54 Ronaldinho er kóngurinn í boltanum í dag NordicPhotos/GettyImages Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira