Framtíð friðargæslu í Líbanon óljós 25. júlí 2006 21:47 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði bak við luktar dyr í dag til að ræða um framtíð alþjóðlegs friðargæsluliðs í Líbanon sem gæta bláu línunnar sem skilur Líbanon og Ísrael. 2000 friðargæsluliðar á vegum Sameinuðu þjóðanna hafa í 28 ár gætt landamæranna milli Líbanons og Ísraels, eða allt frá því að Ísraelar drógu sig út úr Líbanon árið 1978. Framtíð verkefnisins sem í daglegu tali er nefnt UNIFIL, er nú óviss, svo ekki sé meira sagt, þar sem heimild verkefnisins rennur út um næstu mánaðamót. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna bað í gær um að verkefnið yrði framlengt um mánuð í viðbót. Stjórnvöld í Líbanon hafa ennfremur beðið um að UNIFIL njóti við í hálft ár til viðbótar. Eftir fund öryggisráðsins í dag sagði sendiherra Frakklands gagnvart Sameinuðu þjóðunum að framtíð friðargæsluliðs í Líbanon ylti að verulegu leyti á niðurstöðum alþjóðlegra viðræðna um málefnið sem fram fara í Róm á morgun. Hann sagði þó að flestir væru þó að komast á þá skoðun að skynsamlegt væri að alþjóðlegt friðargæslulið gætti landamæranna milli Líbanons og Ísraels og styddi líbönsk stjórnvöld í að ná aftur stjórn á svæðinu og koma á friði og stöðugleika. Friðargæsludeild Sameinuðu þjóðanna segist alls ekki hafa í hyggju að draga burt þá tæplega 2000 friðargæsluliða sem nú gæta bláu línunnar milli Líbanons og Ísraels, þrátt fyrir ofbeldið og miklar takmarkanir á ferðafrelsi friðargæslunnar. Ekki virðist hins vegar vera samstaða um að auka við friðargæslulið í Líbanon. Flest ríki styðja það að fjölgað verði í friðargæsluliðinu en áhöld eru um hvaðan liðsstyrkurinn eigi að koma. Bandaríkjamenn hafa þvertekið fyrir að senda hermenn sína þar sem þeir telja að þeir myndu verða skotmörk Hisbollah. NATO, sem og Bretland þykjast hafa of mörg járn í eldinum til að hafa hermenn aflögu. Þjóðverjar og fleiri segjast eingöngu munu taka þátt í friðargæslu ef samþykki Hisbollah liggur fyrir eða ef áður hefur samist um vopnahlé. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði bak við luktar dyr í dag til að ræða um framtíð alþjóðlegs friðargæsluliðs í Líbanon sem gæta bláu línunnar sem skilur Líbanon og Ísrael. 2000 friðargæsluliðar á vegum Sameinuðu þjóðanna hafa í 28 ár gætt landamæranna milli Líbanons og Ísraels, eða allt frá því að Ísraelar drógu sig út úr Líbanon árið 1978. Framtíð verkefnisins sem í daglegu tali er nefnt UNIFIL, er nú óviss, svo ekki sé meira sagt, þar sem heimild verkefnisins rennur út um næstu mánaðamót. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna bað í gær um að verkefnið yrði framlengt um mánuð í viðbót. Stjórnvöld í Líbanon hafa ennfremur beðið um að UNIFIL njóti við í hálft ár til viðbótar. Eftir fund öryggisráðsins í dag sagði sendiherra Frakklands gagnvart Sameinuðu þjóðunum að framtíð friðargæsluliðs í Líbanon ylti að verulegu leyti á niðurstöðum alþjóðlegra viðræðna um málefnið sem fram fara í Róm á morgun. Hann sagði þó að flestir væru þó að komast á þá skoðun að skynsamlegt væri að alþjóðlegt friðargæslulið gætti landamæranna milli Líbanons og Ísraels og styddi líbönsk stjórnvöld í að ná aftur stjórn á svæðinu og koma á friði og stöðugleika. Friðargæsludeild Sameinuðu þjóðanna segist alls ekki hafa í hyggju að draga burt þá tæplega 2000 friðargæsluliða sem nú gæta bláu línunnar milli Líbanons og Ísraels, þrátt fyrir ofbeldið og miklar takmarkanir á ferðafrelsi friðargæslunnar. Ekki virðist hins vegar vera samstaða um að auka við friðargæslulið í Líbanon. Flest ríki styðja það að fjölgað verði í friðargæsluliðinu en áhöld eru um hvaðan liðsstyrkurinn eigi að koma. Bandaríkjamenn hafa þvertekið fyrir að senda hermenn sína þar sem þeir telja að þeir myndu verða skotmörk Hisbollah. NATO, sem og Bretland þykjast hafa of mörg járn í eldinum til að hafa hermenn aflögu. Þjóðverjar og fleiri segjast eingöngu munu taka þátt í friðargæslu ef samþykki Hisbollah liggur fyrir eða ef áður hefur samist um vopnahlé.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira