Mikið tjón í eldsvoða í Mývatnssveit í gær 26. desember 2006 19:00 Mikil eyðilegging varð í bruna í Mývatnssveit í gær. Karlmaður, sem slasaðist mikið í eldsvoðanum, hefur verið fluttur á Landsspítalann til meðferðar. Hann er ekki talinn í lífshættu. Það tók slökkvilið Húsavíkur og slökkvilið Mývatnssveitar rúmlega fjórar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins en hátt í tuttugu manns komu að slökkvistarfinu. Eins og greint var frá í fréttum okkar í gærkvöldi þá kom eldurinn upp í húsnæðinu á fimmta tímanum í gær en í húsinu var vélaverkstæði og trésmíðaverkstæði. Eldurinn braust út í þeim hluta hússins sem hýsti vélaverkstæðið þar sem mikið var um eldfim efni svo sem hjólbarðar, gaskútar, olíutunnur, bifreiðar og fleira. Eldvarnarveggur sem skildi að vélaverkstæðið og trésmíðaverkstæðið hélt og slapp því trésmíðaverkstæðið alveg við eld en eitthvað tjón varð þar vegna vatns og reyks. Einn maður slasaðist í brunanum, aðallega í andliti og á bringu og var hann fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á akureyri til aðhlynningar. Yfirlæknir á gjörgæsludeild spítalans segir mannin hafa hlotið umtalsverða brunaáverka en þó ekki lífshættulega og var hann fluttur á Landsspítalann síðdegis í dag í sérhæfða meðferð. Húsnæðið er í eigu Malarvinnslunnar á Egilsstöðum og segir Sigurþór Sigurðsson , einn eiganda Malarvinnslunnar tjónið hlaupa á tugum milljóna enda eyðilagðist alls sem í vélaverkstæðinu var þar á meðal fjórir bílar. Eldupptök eru ókunn og mun rannsókn standa yfir næstu daga. Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Mikil eyðilegging varð í bruna í Mývatnssveit í gær. Karlmaður, sem slasaðist mikið í eldsvoðanum, hefur verið fluttur á Landsspítalann til meðferðar. Hann er ekki talinn í lífshættu. Það tók slökkvilið Húsavíkur og slökkvilið Mývatnssveitar rúmlega fjórar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins en hátt í tuttugu manns komu að slökkvistarfinu. Eins og greint var frá í fréttum okkar í gærkvöldi þá kom eldurinn upp í húsnæðinu á fimmta tímanum í gær en í húsinu var vélaverkstæði og trésmíðaverkstæði. Eldurinn braust út í þeim hluta hússins sem hýsti vélaverkstæðið þar sem mikið var um eldfim efni svo sem hjólbarðar, gaskútar, olíutunnur, bifreiðar og fleira. Eldvarnarveggur sem skildi að vélaverkstæðið og trésmíðaverkstæðið hélt og slapp því trésmíðaverkstæðið alveg við eld en eitthvað tjón varð þar vegna vatns og reyks. Einn maður slasaðist í brunanum, aðallega í andliti og á bringu og var hann fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á akureyri til aðhlynningar. Yfirlæknir á gjörgæsludeild spítalans segir mannin hafa hlotið umtalsverða brunaáverka en þó ekki lífshættulega og var hann fluttur á Landsspítalann síðdegis í dag í sérhæfða meðferð. Húsnæðið er í eigu Malarvinnslunnar á Egilsstöðum og segir Sigurþór Sigurðsson , einn eiganda Malarvinnslunnar tjónið hlaupa á tugum milljóna enda eyðilagðist alls sem í vélaverkstæðinu var þar á meðal fjórir bílar. Eldupptök eru ókunn og mun rannsókn standa yfir næstu daga.
Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira