Eitt mesta hellakerfi landsins fundið í Eldhrauni 26. desember 2006 19:30 Ein mesta hellaþyrping landsins hefur fundist í Skaftáreldahrauni norðan Kirkjubæjarklausturs. Hellarnir, sem samtals eru yfir fimmtán kílómetra langir, hafa verið að koma í ljós í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarleiðöngrum. Einn hellanna, tveggja kílómetra langur, þykir einstakt náttúrufyrirbæri þar sem vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Fram til þessa hafa hellarnir í Hallmundarhrauni norðaustan Húsafells verið taldir mesta hellasvæði landsins en þar er Surtshellir frægastur ásamt Víðgelmi. En nú hefur nýtt auðugt hellasvæði uppgötvast. Það er í eystri tungu Eldhrauns, þeirri sem rann niður farveg Hverfisfljóts árið 1783. Björn Hróarsson hellafræðingur skýrir frá þessum fundi í nýútkominni bók sinni um íslenska hella og birtir þar myndir af þeim. Aðeins einn hellir var þekktur í Eldhrauni fyrir fimmtán árum en breyting varð á fyrir sex árum þegar alþjóðlegur hellaleiðangur undir stjórn ensks prófessors, Chris Woods, hóf þar kerfisbundna leit.Björn gengur svo langt að flokka einn hellinn, Iðrafossa, til helstu djásna íslenskrar náttúru, vegna magnaðrar vatnasinfóníu sem þar er. Sá hellir er um tveggja kílómetra langur, álíka langur og Surtshellir, en vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Hann segir að þessa nýfundnu hella vera aðgengilega fyrir almenning. Heimamenn hafi lagt slóða langleiðina að þeim og unnið sé að því að setja upp skilti með leiðbeiningum.Til er samtímalýsing Jóns Steingrímssonar eldklerks á því þegar hraunið rann svo menn vita nokkurn veginn upp á viku hvenær í móðuharðindunum, þegar Lakagígar gusu, hellakerfið myndaðist. Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Ein mesta hellaþyrping landsins hefur fundist í Skaftáreldahrauni norðan Kirkjubæjarklausturs. Hellarnir, sem samtals eru yfir fimmtán kílómetra langir, hafa verið að koma í ljós í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarleiðöngrum. Einn hellanna, tveggja kílómetra langur, þykir einstakt náttúrufyrirbæri þar sem vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Fram til þessa hafa hellarnir í Hallmundarhrauni norðaustan Húsafells verið taldir mesta hellasvæði landsins en þar er Surtshellir frægastur ásamt Víðgelmi. En nú hefur nýtt auðugt hellasvæði uppgötvast. Það er í eystri tungu Eldhrauns, þeirri sem rann niður farveg Hverfisfljóts árið 1783. Björn Hróarsson hellafræðingur skýrir frá þessum fundi í nýútkominni bók sinni um íslenska hella og birtir þar myndir af þeim. Aðeins einn hellir var þekktur í Eldhrauni fyrir fimmtán árum en breyting varð á fyrir sex árum þegar alþjóðlegur hellaleiðangur undir stjórn ensks prófessors, Chris Woods, hóf þar kerfisbundna leit.Björn gengur svo langt að flokka einn hellinn, Iðrafossa, til helstu djásna íslenskrar náttúru, vegna magnaðrar vatnasinfóníu sem þar er. Sá hellir er um tveggja kílómetra langur, álíka langur og Surtshellir, en vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Hann segir að þessa nýfundnu hella vera aðgengilega fyrir almenning. Heimamenn hafi lagt slóða langleiðina að þeim og unnið sé að því að setja upp skilti með leiðbeiningum.Til er samtímalýsing Jóns Steingrímssonar eldklerks á því þegar hraunið rann svo menn vita nokkurn veginn upp á viku hvenær í móðuharðindunum, þegar Lakagígar gusu, hellakerfið myndaðist.
Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira