Einstæð móðir missti allt sitt 27. desember 2006 18:30 Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569 Fréttir Innlent Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569
Fréttir Innlent Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?