Fengu allir hamborgarhrygg í jólamatinn? 27. desember 2006 18:30 Tollalækkun vegna fyrirsjáanlegs skorts á hamborgarhryggjum fyrir jólin jafngilti höfnun, að mati talsmanna Bónuss. Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts." Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fleiri fréttir Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Sjá meira
Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts."
Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fleiri fréttir Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Sjá meira