Fengu allir hamborgarhrygg í jólamatinn? 27. desember 2006 18:30 Tollalækkun vegna fyrirsjáanlegs skorts á hamborgarhryggjum fyrir jólin jafngilti höfnun, að mati talsmanna Bónuss. Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts." Fréttir Innlent Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts."
Fréttir Innlent Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira