Fyrrverandi landlæknir, forstöðumaðurinn og geðlæknir bera faglega ábyrgð á Byrginu 29. desember 2006 12:11 Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. Þetta kemur fram í svörum Byrgisins við spurningum sem félagsmálaráðherra sendi stjórn stofnunarinnar rétt fyrir jólin. Þar segir líka að eftirlit með starfseminni eigi að vera hjá ríkisendurskoðun og ráðuneytinu. Mest sláandi breytingar síðustu tvö árin segir í greinargerð Byrgisins er hríðlækkandi meðalaldur vistmanna. Meðalaldur karla er nú 32 ár en meðalaldur kvenna 28 ár. Flestir vistmenn eru þó eftir sem áður heimilislausir. Einnig kemur fram að stjórnin mótmælir þeim ásökunum sem fram hafa komið um að Byrgið hafi í óleyfi rekið afeitrunardeild en í opinberum gögnum, meðal annars skýrslu sem unnin var um meðferðarúrræði fyrir heilbrigðisráðuneytið er tiltekinn fjöldi rúma í Byrginu fyrir afeitrun. Í svörum stjórnar segir hins vegar að Byrgið hafi rekið aðhlynningardeild þar sem fólk hefur dvalið í allt að 10 daga áður en hefðbundin meðferð hefst. Að öðru leyti tekur stjórnin ekki afstöðu til ásakana sem fram hafa komið í fjölmiðlum - en tekið er fram að stjórnin muni leitast við að upplýsa alla þætti málsins. Stjórnin er skipuð Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, sem hefur vikið tímabundið frá, og Jóni Arnarri Einarssyni sem gegnir stöðu forstöðumanns Byrgisins í hans stað . Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira
Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. Þetta kemur fram í svörum Byrgisins við spurningum sem félagsmálaráðherra sendi stjórn stofnunarinnar rétt fyrir jólin. Þar segir líka að eftirlit með starfseminni eigi að vera hjá ríkisendurskoðun og ráðuneytinu. Mest sláandi breytingar síðustu tvö árin segir í greinargerð Byrgisins er hríðlækkandi meðalaldur vistmanna. Meðalaldur karla er nú 32 ár en meðalaldur kvenna 28 ár. Flestir vistmenn eru þó eftir sem áður heimilislausir. Einnig kemur fram að stjórnin mótmælir þeim ásökunum sem fram hafa komið um að Byrgið hafi í óleyfi rekið afeitrunardeild en í opinberum gögnum, meðal annars skýrslu sem unnin var um meðferðarúrræði fyrir heilbrigðisráðuneytið er tiltekinn fjöldi rúma í Byrginu fyrir afeitrun. Í svörum stjórnar segir hins vegar að Byrgið hafi rekið aðhlynningardeild þar sem fólk hefur dvalið í allt að 10 daga áður en hefðbundin meðferð hefst. Að öðru leyti tekur stjórnin ekki afstöðu til ásakana sem fram hafa komið í fjölmiðlum - en tekið er fram að stjórnin muni leitast við að upplýsa alla þætti málsins. Stjórnin er skipuð Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, sem hefur vikið tímabundið frá, og Jóni Arnarri Einarssyni sem gegnir stöðu forstöðumanns Byrgisins í hans stað .
Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira