32% aukning á framlagi til foreldra með börn hjá dagforeldrum 30. desember 2006 16:15 Kátir krakkar dansa í kringum jólatréð. MYND/Stefán Þann 1. janúar 2007 eykst framlag Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar með börnum hjá dagforeldrum um 32%. Markmiðið með því að auka framlag til dagforeldra er fyrst og fremst að lækka kostnað foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra en einnig að tryggja grundvöll fyrir þjónustunni. Borgarstjórn samþykkti breytingartillögu leikskólaráðs á fjárhagsáætlun 19. desember sl. þar sem óskað var eftir verulegri hækkun framlaga borgarinnar með börnum sem njóta þjónustu dagforeldra í borginni. Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar HÍ sem gerð var fyrir Menntasvið sýndi að yfir 90% foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra eru mjög ánægðir með þjónustuna. Dagforeldrar eru mjög mikilvægur liður í þjónustu við foreldra strax eftir að fæðingarorlofi lýkur. Þrátt fyrir þetta hefur dagforeldrakerfið á undanförnum árum fengið lítinn stuðning borgaryfirvalda. Lítill stuðningur við þetta mikilvæga kerfi undanfarin ár hefur til dæmis leitt af sér 37% fækkun dagforeldra frá árinu 2000. Miðað er við að þessi aukning framlags til dagforeldra kosti Reykjavíkurborg 85 milljónir á ári. Áhrif þessara breytinga felur í sér að barn hjóna sem er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 31.880 á mánuði en fékk áður kr. 21.600. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr.10.280 eða um ríflega 110.000 kr. ár ári. Barn einstæðs foreldris og foreldrum sem báðir stunda nám og er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 49.440 á mánuði en fékk áður kr. 33.520. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr. 15.920 eða um 175.000 kr. á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Þann 1. janúar 2007 eykst framlag Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar með börnum hjá dagforeldrum um 32%. Markmiðið með því að auka framlag til dagforeldra er fyrst og fremst að lækka kostnað foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra en einnig að tryggja grundvöll fyrir þjónustunni. Borgarstjórn samþykkti breytingartillögu leikskólaráðs á fjárhagsáætlun 19. desember sl. þar sem óskað var eftir verulegri hækkun framlaga borgarinnar með börnum sem njóta þjónustu dagforeldra í borginni. Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar HÍ sem gerð var fyrir Menntasvið sýndi að yfir 90% foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra eru mjög ánægðir með þjónustuna. Dagforeldrar eru mjög mikilvægur liður í þjónustu við foreldra strax eftir að fæðingarorlofi lýkur. Þrátt fyrir þetta hefur dagforeldrakerfið á undanförnum árum fengið lítinn stuðning borgaryfirvalda. Lítill stuðningur við þetta mikilvæga kerfi undanfarin ár hefur til dæmis leitt af sér 37% fækkun dagforeldra frá árinu 2000. Miðað er við að þessi aukning framlags til dagforeldra kosti Reykjavíkurborg 85 milljónir á ári. Áhrif þessara breytinga felur í sér að barn hjóna sem er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 31.880 á mánuði en fékk áður kr. 21.600. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr.10.280 eða um ríflega 110.000 kr. ár ári. Barn einstæðs foreldris og foreldrum sem báðir stunda nám og er í 8 tíma vistun hjá dagforeldri fær niðurgreiðslu frá Reykjavíkurborg um kr. 49.440 á mánuði en fékk áður kr. 33.520. Niðurgreiðslan hækkar því hjá hjónum og foreldrum í sambúð um kr. 15.920 eða um 175.000 kr. á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira