Bæði vilja í forsætisráðherrastólinn 2. janúar 2007 18:45 Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti. Fréttir Innlent Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti.
Fréttir Innlent Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira