Óeirðir í Líbanon 23. janúar 2007 13:30 Beirút í morgun. MYND/AP Mörg þúsund Líbanar hafa lamað nær alla Beirút og lokað af hluta hennar. Stjórnarandstæðingar hafa lagt niður vinnu víða um Líbanon og ætla sér að steypa ríkisstjórn landsins með góðu eða illu. Þykkur reykur liggur yfir höfuðborginni þar sem mótmælendur hafa brennt hjólbarða og annað lauslegt um leið og þeir hafa lokað hluta borgarinnar af. Ekki er flogið til eða frá borginni og hafa mótmælendur lokað öllum leiðum að flugvellinum. Hizbollah-liðar lögðu hart að stuðningsmönnum sínum að leggja niður vinnu til að leggja áherslu á kröfu þeirra um að sitjandi stjórn Fouad Saniora, forsætisráðherra, víki og boðað verði til kosninga. Stjórnarliðar, sem andstæðingar segja halla undir vesturveldin, svara Hizbollah-liðum fullum hálsi og segja þetta ekkert annað en tilraun til valdaráns. Hizbollah-samtökin í Líbanon hafa barist gegn sitjandi stjórn frá því í desember. Liðsmenn samtakanna vilja komast í stjórn og í þá stöðu að geta beitt neitunarvaldi. Hizbollah-liðar njóta stuðnings Írana og Sýrlendinga auk þess sem drúsar og kristnir menn teljast til stjórnarandstæðinga í Líbanon. Átökin hafa blossað upp vegna mótmælanna í nótt og í morgun og hafa þau þegar kostað einn mann lífið auk þess sem fjórir hafa særst. Mótmælin og verkfallið koma á mjög viðkvæmum tíma fyrir ráðamenn í Líbanon þar sem ráðstefna hefst í dag í París þar sem fulltrúar erlendra ríkja og alþjóðasamtaka ræða hvernig koma megi líbönsku þjóðinni til hjálpar eftir blóðu átök við Ísraela í fyrrasumar. Erlent Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Mörg þúsund Líbanar hafa lamað nær alla Beirút og lokað af hluta hennar. Stjórnarandstæðingar hafa lagt niður vinnu víða um Líbanon og ætla sér að steypa ríkisstjórn landsins með góðu eða illu. Þykkur reykur liggur yfir höfuðborginni þar sem mótmælendur hafa brennt hjólbarða og annað lauslegt um leið og þeir hafa lokað hluta borgarinnar af. Ekki er flogið til eða frá borginni og hafa mótmælendur lokað öllum leiðum að flugvellinum. Hizbollah-liðar lögðu hart að stuðningsmönnum sínum að leggja niður vinnu til að leggja áherslu á kröfu þeirra um að sitjandi stjórn Fouad Saniora, forsætisráðherra, víki og boðað verði til kosninga. Stjórnarliðar, sem andstæðingar segja halla undir vesturveldin, svara Hizbollah-liðum fullum hálsi og segja þetta ekkert annað en tilraun til valdaráns. Hizbollah-samtökin í Líbanon hafa barist gegn sitjandi stjórn frá því í desember. Liðsmenn samtakanna vilja komast í stjórn og í þá stöðu að geta beitt neitunarvaldi. Hizbollah-liðar njóta stuðnings Írana og Sýrlendinga auk þess sem drúsar og kristnir menn teljast til stjórnarandstæðinga í Líbanon. Átökin hafa blossað upp vegna mótmælanna í nótt og í morgun og hafa þau þegar kostað einn mann lífið auk þess sem fjórir hafa særst. Mótmælin og verkfallið koma á mjög viðkvæmum tíma fyrir ráðamenn í Líbanon þar sem ráðstefna hefst í dag í París þar sem fulltrúar erlendra ríkja og alþjóðasamtaka ræða hvernig koma megi líbönsku þjóðinni til hjálpar eftir blóðu átök við Ísraela í fyrrasumar.
Erlent Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“