Baugsmálið kostað sakborninga yfir milljarð 27. janúar 2007 12:05 Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira