Fornleifafræðingar hafna stefnu ríkisins 27. janúar 2007 13:00 Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira