Tannheilsu Íslendinga hrakar 27. janúar 2007 13:15 Tannheilsu Íslendinga hrakar mjög. Tuttugu og tvö þúsund börn fara á mis við tannlæknaþjónustu, segir tannlæknir sem gefur heilbrigðiskerfinu falleinkunn. Tannheilsa þjóðarinnar var hörmuleg hér á árum áður og áttu Íslendingar met í tannátutíðni Vesturlanda. Brugðist var við þessu árið 1974 þegar Tryggingastofnun samdi við tannlæknastéttina um læknisþjónustu sem varð til þess að tannheilsan stórbatnaði og mesta lækkun í tíðni tannskemmda í Evrópu varð staðreynd, segir Sigurjón Benediktsson tannlæknir á Húsavík. En nú hefur aftur sigið á ógæfuhliðina. Frá árinu 1998 hafa engir samningar verið í gildi við tannlækna og vantar mikið upp á að styrkir Tryggingastofnunar dugi til að greiða upp tannlæknakostnað. Foreldrar barna til átján ára fá aðeins 30-40% af kostnaði sem verður til þess að stór hluti íslenskra barna fer ekki til tannlæknis eða 22.000 börn að sögn tannlæknisins. Sigurjón segir þær upplýsingar alrangar sem fram hafa komið á alþingi í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra að Íslendingar sætu við saman borð og Norðurlöndin hvað tannheilsu varðar. Sigurjón bjó til töflu upp úr upplýsingum alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og í henni sést hve óhagstæður samanburður Íslendinga er miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðeins rúmur fimmtungur íslenskra barna var árið 2005 með allar tennur óskemmdar en ríflega sex af hverjum tíu sænskum börnum voru þremur árum fyrr með allar tennur heilar. Íslendingar reka lestina í tannheilsu Norðurlandaþjóðanna. Fréttir Innlent Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Tannheilsu Íslendinga hrakar mjög. Tuttugu og tvö þúsund börn fara á mis við tannlæknaþjónustu, segir tannlæknir sem gefur heilbrigðiskerfinu falleinkunn. Tannheilsa þjóðarinnar var hörmuleg hér á árum áður og áttu Íslendingar met í tannátutíðni Vesturlanda. Brugðist var við þessu árið 1974 þegar Tryggingastofnun samdi við tannlæknastéttina um læknisþjónustu sem varð til þess að tannheilsan stórbatnaði og mesta lækkun í tíðni tannskemmda í Evrópu varð staðreynd, segir Sigurjón Benediktsson tannlæknir á Húsavík. En nú hefur aftur sigið á ógæfuhliðina. Frá árinu 1998 hafa engir samningar verið í gildi við tannlækna og vantar mikið upp á að styrkir Tryggingastofnunar dugi til að greiða upp tannlæknakostnað. Foreldrar barna til átján ára fá aðeins 30-40% af kostnaði sem verður til þess að stór hluti íslenskra barna fer ekki til tannlæknis eða 22.000 börn að sögn tannlæknisins. Sigurjón segir þær upplýsingar alrangar sem fram hafa komið á alþingi í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra að Íslendingar sætu við saman borð og Norðurlöndin hvað tannheilsu varðar. Sigurjón bjó til töflu upp úr upplýsingum alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og í henni sést hve óhagstæður samanburður Íslendinga er miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðeins rúmur fimmtungur íslenskra barna var árið 2005 með allar tennur óskemmdar en ríflega sex af hverjum tíu sænskum börnum voru þremur árum fyrr með allar tennur heilar. Íslendingar reka lestina í tannheilsu Norðurlandaþjóðanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira