Detroit vann Chicago í endurkomu Ben Wallace 26. febrúar 2007 11:00 Ben Wallace náði ekki að vinna sína gömlu félaga í Detroit í gærkvöldi. MYND/Getty Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira