Fíkniefnahljóð á netinu 18. maí 2007 18:56 Íslensk ungmenni hafa sótt sér hljóðskrár á netið sem sögð eru hafa viðlíka áhrif á vitundina og eiturefni á borð við kókaín, marijúana og fleiri vímuefni. Lífeðlisfræðingur við Háskóla Íslands hefur ekki áhyggjur af skaðsemi hljóðanna, en telur æskunni betur varið í skemmtilegri afþreyingu. Sköpunargleði athafnamanna á netinu eru lítil takmörk sett. Nú er hægt að kaupa þar hljóðskrár sem eiga að líkja eftir þeirri vímu sem fæst með notkun til dæmis á kókaíni, marijúana, áfengi og e-pillum. Virknin á að nást með því að hlusta í minnst hálftíma í myrkvuðu herbergi. Ljóst er af íslenskum spjallþráðum að íslendingar hafa prófað: kmobo segir: "ég prufaði marijuana... og þegar ég lagðist í rúmmið... og lokaði augunum... fór mig ...að kitla í tærnar :P svo... fann ég að augun ... voru farinn að kippast frekar mikið til, en svo sofnaði ég held ég og sá fullt af fjólubláu bara, sá líka svona skemtilega, glóandi grænar brekkur..." Malsumis skrifar: "Varð helvíti skakkur af þessu eftir 3 tilraunir..." Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur segir hljóðin geta haft einhver áhrif á vitund manna - þó ekki eins mikla og gefið er í skyn á www.i-doser.com. Hann segir alkunna að hægt sé að róa fólk með ákveðnum hljóðum og að ýmislegt standist sem á heimasíðunni stendur. Þar er m.a. vitnað í virt fagtímarit á sviði taugavísinda. Hins vegar gangi menn þar lengra en vísindin gefa tilefni til. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Bóls í Mosfellsbæ vöruðu í dag unglingana við að hlusta á þessar hljóðskrár. Þór hefur ekki áhyggjur af skaðsemi þeirra. Fréttir Innlent Vísindi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Íslensk ungmenni hafa sótt sér hljóðskrár á netið sem sögð eru hafa viðlíka áhrif á vitundina og eiturefni á borð við kókaín, marijúana og fleiri vímuefni. Lífeðlisfræðingur við Háskóla Íslands hefur ekki áhyggjur af skaðsemi hljóðanna, en telur æskunni betur varið í skemmtilegri afþreyingu. Sköpunargleði athafnamanna á netinu eru lítil takmörk sett. Nú er hægt að kaupa þar hljóðskrár sem eiga að líkja eftir þeirri vímu sem fæst með notkun til dæmis á kókaíni, marijúana, áfengi og e-pillum. Virknin á að nást með því að hlusta í minnst hálftíma í myrkvuðu herbergi. Ljóst er af íslenskum spjallþráðum að íslendingar hafa prófað: kmobo segir: "ég prufaði marijuana... og þegar ég lagðist í rúmmið... og lokaði augunum... fór mig ...að kitla í tærnar :P svo... fann ég að augun ... voru farinn að kippast frekar mikið til, en svo sofnaði ég held ég og sá fullt af fjólubláu bara, sá líka svona skemtilega, glóandi grænar brekkur..." Malsumis skrifar: "Varð helvíti skakkur af þessu eftir 3 tilraunir..." Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur segir hljóðin geta haft einhver áhrif á vitund manna - þó ekki eins mikla og gefið er í skyn á www.i-doser.com. Hann segir alkunna að hægt sé að róa fólk með ákveðnum hljóðum og að ýmislegt standist sem á heimasíðunni stendur. Þar er m.a. vitnað í virt fagtímarit á sviði taugavísinda. Hins vegar gangi menn þar lengra en vísindin gefa tilefni til. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Bóls í Mosfellsbæ vöruðu í dag unglingana við að hlusta á þessar hljóðskrár. Þór hefur ekki áhyggjur af skaðsemi þeirra.
Fréttir Innlent Vísindi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira