451 flóttamaður komið til Íslands 20. júní 2007 19:09 Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira