Sjávarútvegur í Færeyjum vill engan samdrátt 27. júní 2007 19:20 Ráðgjafanefnd sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum leggur til að tillögur fiskifræðinga um samdrátt í veiðum við Færeyjar verði algerlega hunsaðar. Einn nefndarmanna segir nánast ekkert hafi verið hlustað á varnaðarorð fræðinganna í tíu ár og reynslan sýni að ráðgjöf þeirra hafi verið vitlaus. Í Færeyjum eru menn að horfa til sömu erfiðu stöðunnar og á íslandi samkvæmt mati fiskifræðinga. Þar í landi er sóknardögum útdeilt á skip og hefur þetta svokallað fiskidagakerfi verið við lýði í 11 ár. Í Færeyjum tekur Lögþingið ákvörðun um fjölda sóknardaga og skal tekið tillit til rágjafar frá annars vegar fiskifræðingum og hins vegar svokallaðri fiskidaganefnd en þar sitja fulltráur útgerðarmanna og sjómanna. Fiskidaganefndin hefur til þessa haft meiri áhrif en fræðimennirnir og hún leggur nú til óbreytta sókn - þrátt fyrir hrakspár fiskifræðinga. Auðunn Konráðsson, sjómaður frá Klaksvík er hálfur íslendingur en hann situr í nefndinni - sem hvikar ekki frá vantrú sinni á fræðimönnunum. Hann segir að í tíu ár hafi verið farið langt umfram ráðgjöf fiskifræðinga og hefðu spámódel þeirra gengið eftir væri þorskurinn fyrir löngu uppurinn. Auðunn vonast til að þingmenn Færeyja muni sem fyrr fara fremur að ráðum þeirra sem starfi í greininni en fiskifræðinganna en ákvörðun um fjölda sóknardaga er kynnt á aukafundi þingsins á Ólafsvöku í lok júlí. Þorsveiði við Færeyjar hafa verið afar léleg í nærri tvö ár og hefur Alþjóðahafrannsóknarráðsins lagt til að þorsveiðar verði stöðvaðar. Auðunn segir að þessi lægði sé hluti af náttúrulegri sveiflu sem alltaf hafi verið í veiðunum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Ráðgjafanefnd sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum leggur til að tillögur fiskifræðinga um samdrátt í veiðum við Færeyjar verði algerlega hunsaðar. Einn nefndarmanna segir nánast ekkert hafi verið hlustað á varnaðarorð fræðinganna í tíu ár og reynslan sýni að ráðgjöf þeirra hafi verið vitlaus. Í Færeyjum eru menn að horfa til sömu erfiðu stöðunnar og á íslandi samkvæmt mati fiskifræðinga. Þar í landi er sóknardögum útdeilt á skip og hefur þetta svokallað fiskidagakerfi verið við lýði í 11 ár. Í Færeyjum tekur Lögþingið ákvörðun um fjölda sóknardaga og skal tekið tillit til rágjafar frá annars vegar fiskifræðingum og hins vegar svokallaðri fiskidaganefnd en þar sitja fulltráur útgerðarmanna og sjómanna. Fiskidaganefndin hefur til þessa haft meiri áhrif en fræðimennirnir og hún leggur nú til óbreytta sókn - þrátt fyrir hrakspár fiskifræðinga. Auðunn Konráðsson, sjómaður frá Klaksvík er hálfur íslendingur en hann situr í nefndinni - sem hvikar ekki frá vantrú sinni á fræðimönnunum. Hann segir að í tíu ár hafi verið farið langt umfram ráðgjöf fiskifræðinga og hefðu spámódel þeirra gengið eftir væri þorskurinn fyrir löngu uppurinn. Auðunn vonast til að þingmenn Færeyja muni sem fyrr fara fremur að ráðum þeirra sem starfi í greininni en fiskifræðinganna en ákvörðun um fjölda sóknardaga er kynnt á aukafundi þingsins á Ólafsvöku í lok júlí. Þorsveiði við Færeyjar hafa verið afar léleg í nærri tvö ár og hefur Alþjóðahafrannsóknarráðsins lagt til að þorsveiðar verði stöðvaðar. Auðunn segir að þessi lægði sé hluti af náttúrulegri sveiflu sem alltaf hafi verið í veiðunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira