Gæti færst að hluta undir borgaralega stjórn Guðjón Helgason skrifar 13. ágúst 2007 19:09 Forsætisráðherra segir vel koma til greina að einhver hluti af rekstri íslenska ratsjárstöðvarkerfisins færist undir borgaralega aðila. Íslendingar taka við rekstri þess á miðvikudaginn. Kostnaður við reksturinn íslensku ratsjárstöðvanna fjögurra er átta hundruð milljónir á næsta ári. Íslensk yfirvöld vilja að lesið verði úr öllum merkjum frá þeim. Merkin komi ýmist frá vélum sem hér fljúga yfir eða frá ratsjárstöðvum til að finna vélar sem fela sig. Fram hefur komið í fréttum að ekki liggi fyrir með hvaða hætti unnið verði úr upplýsingunum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að engar breytingar verði á rekstri stöðvanna við yfirtökuna á miðvikudaginn en mál þeirra sé nú til meðferðar hjá utanríkisráðuneytinu. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, viðraði þær hugmyndir í ræðu í lok mars að eftirlit með merkjum verði hjá flugumferðarstjórum og þeim sem manni vakstöðina við Skógarhlíð. Með öllu sé óþarft að halda úti sérstakri vaktstöð. Forsætisráðherra segir að taka þurfi tillit til þess að veigamikill hluti af rekstrinum tengist starfsemi NATO. Geir segir hins vegar að ef einhverja þætti rekstursins yrði hægt að flytja undir borgaralega stjórn þá yrði að skoða það nú þegar reksturinn komi til Íslendinga. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Forsætisráðherra segir vel koma til greina að einhver hluti af rekstri íslenska ratsjárstöðvarkerfisins færist undir borgaralega aðila. Íslendingar taka við rekstri þess á miðvikudaginn. Kostnaður við reksturinn íslensku ratsjárstöðvanna fjögurra er átta hundruð milljónir á næsta ári. Íslensk yfirvöld vilja að lesið verði úr öllum merkjum frá þeim. Merkin komi ýmist frá vélum sem hér fljúga yfir eða frá ratsjárstöðvum til að finna vélar sem fela sig. Fram hefur komið í fréttum að ekki liggi fyrir með hvaða hætti unnið verði úr upplýsingunum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að engar breytingar verði á rekstri stöðvanna við yfirtökuna á miðvikudaginn en mál þeirra sé nú til meðferðar hjá utanríkisráðuneytinu. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, viðraði þær hugmyndir í ræðu í lok mars að eftirlit með merkjum verði hjá flugumferðarstjórum og þeim sem manni vakstöðina við Skógarhlíð. Með öllu sé óþarft að halda úti sérstakri vaktstöð. Forsætisráðherra segir að taka þurfi tillit til þess að veigamikill hluti af rekstrinum tengist starfsemi NATO. Geir segir hins vegar að ef einhverja þætti rekstursins yrði hægt að flytja undir borgaralega stjórn þá yrði að skoða það nú þegar reksturinn komi til Íslendinga.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira