Helgi og Hólmfríður best - skandall í kosningu? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 11:30 Hólmfríður með bikarmeistarabikarinn. Mynd/Daníel Lokahóf KSÍ var haldið í gær með pompi og prakt en var þó ekki án afar umdeildra atvika. Helgi Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla og Matthías Vilhjálmsson, FH, efnilegastur. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og Rakel Hönnudóttir, Þór/KA, efnilegust. Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingar fengu verðlaun fyrir bestu stuðningsmennina í Landsbankadeild karla og Valsmenn sömu verðlaun í Landsbankadeild kvenna. Valsmenn tóku háttvísisverðlaunin í bæði karla- og kvennaflokki. Guðmundur Benediktsson fékk einstaklingsverðlaun í þessum flokki og Katrín Jónsdóttir í kvennaflokki. Bæði eru leikmenn Vals. Markahæstu menn voru ekki heiðraðir með gull-, silfur- og bronsskóm þar sem þeir bárust ekki til landslins í tæka tíð. Mistök urðu til þess að verðlaunagripirnir voru sendir til Írlands í stað Íslands. Markahæstu menn í Landsbankadeild karla: 1. Jónas Grani Garðarsson, Fram (13 mörk) 2. Helgi Sigurðsson, Val (12) 3. Magnús Páll Gunnarsson, Breiðabliki (8) Markahæstu menn í Landsbankadeild kvenna: 1. Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (38) 2. Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR (19) 3. Olga Færseth, KR (16) Þá voru lið ársins í Landsbankadeild karla og kvenna valin: Landsbankadeild karla: Markvörður: Fjalar Þorgeirsson, Fylki. Varnarmenn: Atli Sveinn Þórarinsson, Val, Barry Smith, Val, Dario Cingel, ÍA, Sverrir Garðarsson, FH. Miðvallarleikmenn: Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Val, Bjarni Guðjónsson, ÍA, Davíð Þór Viðarsson, FH, Matthías Guðmundsson, Val. Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson, Val og Jónas Grani Garðarsson, Fram. Landsbankadeild kvenna: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Varnarmenn: Alicia Maxine Wilson, KR, Ásta Árnadóttir, Val, Guðný Björk Óðinsdóttir, Val, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Breiðabliki. Miðvallarleikmenn: Edda Garðarsdóttir, KR, Katrín Jónsdóttir, Val, Katrín Ómarsdóttir, KR, Hólmfríður Magnúsdóttir, KR. Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val og Olga Færseth, KR. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Lokahóf KSÍ var haldið í gær með pompi og prakt en var þó ekki án afar umdeildra atvika. Helgi Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla og Matthías Vilhjálmsson, FH, efnilegastur. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og Rakel Hönnudóttir, Þór/KA, efnilegust. Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingar fengu verðlaun fyrir bestu stuðningsmennina í Landsbankadeild karla og Valsmenn sömu verðlaun í Landsbankadeild kvenna. Valsmenn tóku háttvísisverðlaunin í bæði karla- og kvennaflokki. Guðmundur Benediktsson fékk einstaklingsverðlaun í þessum flokki og Katrín Jónsdóttir í kvennaflokki. Bæði eru leikmenn Vals. Markahæstu menn voru ekki heiðraðir með gull-, silfur- og bronsskóm þar sem þeir bárust ekki til landslins í tæka tíð. Mistök urðu til þess að verðlaunagripirnir voru sendir til Írlands í stað Íslands. Markahæstu menn í Landsbankadeild karla: 1. Jónas Grani Garðarsson, Fram (13 mörk) 2. Helgi Sigurðsson, Val (12) 3. Magnús Páll Gunnarsson, Breiðabliki (8) Markahæstu menn í Landsbankadeild kvenna: 1. Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (38) 2. Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR (19) 3. Olga Færseth, KR (16) Þá voru lið ársins í Landsbankadeild karla og kvenna valin: Landsbankadeild karla: Markvörður: Fjalar Þorgeirsson, Fylki. Varnarmenn: Atli Sveinn Þórarinsson, Val, Barry Smith, Val, Dario Cingel, ÍA, Sverrir Garðarsson, FH. Miðvallarleikmenn: Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Val, Bjarni Guðjónsson, ÍA, Davíð Þór Viðarsson, FH, Matthías Guðmundsson, Val. Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson, Val og Jónas Grani Garðarsson, Fram. Landsbankadeild kvenna: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Varnarmenn: Alicia Maxine Wilson, KR, Ásta Árnadóttir, Val, Guðný Björk Óðinsdóttir, Val, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Breiðabliki. Miðvallarleikmenn: Edda Garðarsdóttir, KR, Katrín Jónsdóttir, Val, Katrín Ómarsdóttir, KR, Hólmfríður Magnúsdóttir, KR. Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val og Olga Færseth, KR.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira