Pólverjar kjósa þing Guðjón Helgason skrifar 21. október 2007 12:49 Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Boðað var til snemmbúinna kosninga eftir að samsteypustjórn Jaroslaws Kaczynskis, forsætisráðherra, liðaðist í sundur í sumar vegna spillingamáls. Kannanir benda til þess að íhaldsflokkur Kaczynskis verði ekki við völd eftir kosningarnar og að næsti forsætisráðherra verði annar hægrimaður, Donald Tusk. Flokkur hans vill kalla hermenn heimf rá Írak, styrkja samstarf við ESB ríki og hrinda í framkvæmd efnahagsumbótum sem verði til að styrkja einkaframtak. Kjörstaðir í Póllandi voru opnaðir kl. 4 í nótt að íslenskum tíma og verður þeim síðustu lokað skömmu eftir kl. 18 í kvöld. Ekki er von á útgönguspám fyrr en skömmu fyrir kl. 18:30. Um 30 milljón Pólverjar eru á kjörskrá. Kjörsókn kann að ráða úrslitum í kosningunum en síðast var hún aðeins 40%. Óttast er að hún verði enn minni nú - undir kjósendur láti sig stjórnmál lítt varða og greiði ekki atkvæði. Tæplega 500 Pólverjar af þeim nærri sex þúsund sem búa á Íslandi ætla að kjósa í dag og hafa skráð sig til þess. Kjörfundur er nú í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Nú skömmu fyrir hádegi höfðu rúmlega 50 greitt atkvæði. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Boðað var til snemmbúinna kosninga eftir að samsteypustjórn Jaroslaws Kaczynskis, forsætisráðherra, liðaðist í sundur í sumar vegna spillingamáls. Kannanir benda til þess að íhaldsflokkur Kaczynskis verði ekki við völd eftir kosningarnar og að næsti forsætisráðherra verði annar hægrimaður, Donald Tusk. Flokkur hans vill kalla hermenn heimf rá Írak, styrkja samstarf við ESB ríki og hrinda í framkvæmd efnahagsumbótum sem verði til að styrkja einkaframtak. Kjörstaðir í Póllandi voru opnaðir kl. 4 í nótt að íslenskum tíma og verður þeim síðustu lokað skömmu eftir kl. 18 í kvöld. Ekki er von á útgönguspám fyrr en skömmu fyrir kl. 18:30. Um 30 milljón Pólverjar eru á kjörskrá. Kjörsókn kann að ráða úrslitum í kosningunum en síðast var hún aðeins 40%. Óttast er að hún verði enn minni nú - undir kjósendur láti sig stjórnmál lítt varða og greiði ekki atkvæði. Tæplega 500 Pólverjar af þeim nærri sex þúsund sem búa á Íslandi ætla að kjósa í dag og hafa skráð sig til þess. Kjörfundur er nú í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Nú skömmu fyrir hádegi höfðu rúmlega 50 greitt atkvæði.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira