Unglingur kveikti elda Guðjón Helgason skrifar 31. október 2007 12:15 Unglingsstrákur hefur játað að hafa kveikt elda í skóglendi Suður-Kaliforníu í síðustu viku. Annar brennuvargur er eftirlýstur vegna elda sem loguðu suður af Los Angeles og kvart milljón bandaríkjadala boðin í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku. Unglingsstrákurinn hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi verið að leika sér með eldspýtur þar sem eldar kviknuðu í Buckweed á Santa Clarita svæðinu um 50 kílómetrum norður af miðborg Los Angeles. Eldarnir voru einir af mörgum sem loguðu í Suður-Kaliforníu í síðustu viku - urðu minnst 12 að bana og kostuðu fjölmargar fjölskyldur heimili og persónulega muni. Í fyrstu var talið að eldarnir í Buckweed hefðu kviknað út frá rafmagnslínu - en það ekki skýrt nánar. Strákurinn var hins vegar yfirheyrður skömmu eftir að eldarnir þar kviknað og hefur hann nú játað eldspýtufikt sitt. Eldarnir sem hann kveikti loguðu á 15 þúsund hektara svæði og eyðilögðu 63 heimili. Strákurinn var sendur heim með foreldrum sínum eftir að hann játaði. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði kærður. Brennuvargar eru sagðir hafa verið að verki í Orange-sýslu í suður hluta Los Angeles þar sem eldar eyðilögðu 15 heimili. Yfirvöld þar hafa boðið jafnvirði fimmtán milljóna króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku hans. Erlent Fréttir Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Unglingsstrákur hefur játað að hafa kveikt elda í skóglendi Suður-Kaliforníu í síðustu viku. Annar brennuvargur er eftirlýstur vegna elda sem loguðu suður af Los Angeles og kvart milljón bandaríkjadala boðin í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku. Unglingsstrákurinn hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi verið að leika sér með eldspýtur þar sem eldar kviknuðu í Buckweed á Santa Clarita svæðinu um 50 kílómetrum norður af miðborg Los Angeles. Eldarnir voru einir af mörgum sem loguðu í Suður-Kaliforníu í síðustu viku - urðu minnst 12 að bana og kostuðu fjölmargar fjölskyldur heimili og persónulega muni. Í fyrstu var talið að eldarnir í Buckweed hefðu kviknað út frá rafmagnslínu - en það ekki skýrt nánar. Strákurinn var hins vegar yfirheyrður skömmu eftir að eldarnir þar kviknað og hefur hann nú játað eldspýtufikt sitt. Eldarnir sem hann kveikti loguðu á 15 þúsund hektara svæði og eyðilögðu 63 heimili. Strákurinn var sendur heim með foreldrum sínum eftir að hann játaði. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði kærður. Brennuvargar eru sagðir hafa verið að verki í Orange-sýslu í suður hluta Los Angeles þar sem eldar eyðilögðu 15 heimili. Yfirvöld þar hafa boðið jafnvirði fimmtán milljóna króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku hans.
Erlent Fréttir Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira