Haukar unnu Val Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2008 18:09 Stjarnan er enn á toppi deildarinnar en Haukar unnu góðan sigur á Val í dag. Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem að Haukar unnu tveggja marka sigur á Val eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur voru 24-22, Haukum í vil en heimamenn í Val voru með yfirhöndina í hálfleik, 12-8. Tatanja Zukovska var markahæst hjá Stjörnunni með sjö mörk en Ramune Pekarskyte kom næst með fimm. Hekla Hannesdóttir og Hanna G. Stefánsdóttir skoruðu fjögur hvor. Hrafnhildur Skúladóttir fór mikinn í liði Vals og skoraði þrettán mörk í leiknum. Tveir leikmenn skoruðu tvö mörk en aðrir eitt. Þá vann Grótta sigur á Fylki, 26-24, en staðan í hálfleik var 14-11, Gróttu í vil. Anett Köbli skoraði sjö mörk fyrir Gróttu og Harpa Baldursdóttir sex. Hjá Fylki var Sunna Jónsdóttir markahæst með sex mörk en Katrín Andrésardóttir skoraði fjögur. Að síðustu vann Fram átta marka sigur á FH, 32-24. Stjarnan er á toppi deildarinnar með tíu stig að fimm umferðum loknum. Haukar koma næstir með átta, Valur með sex og öll önnur lið eru með fjögur stig nema Fylkir sem er stigalaust á botni deildarinnar. Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem að Haukar unnu tveggja marka sigur á Val eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur voru 24-22, Haukum í vil en heimamenn í Val voru með yfirhöndina í hálfleik, 12-8. Tatanja Zukovska var markahæst hjá Stjörnunni með sjö mörk en Ramune Pekarskyte kom næst með fimm. Hekla Hannesdóttir og Hanna G. Stefánsdóttir skoruðu fjögur hvor. Hrafnhildur Skúladóttir fór mikinn í liði Vals og skoraði þrettán mörk í leiknum. Tveir leikmenn skoruðu tvö mörk en aðrir eitt. Þá vann Grótta sigur á Fylki, 26-24, en staðan í hálfleik var 14-11, Gróttu í vil. Anett Köbli skoraði sjö mörk fyrir Gróttu og Harpa Baldursdóttir sex. Hjá Fylki var Sunna Jónsdóttir markahæst með sex mörk en Katrín Andrésardóttir skoraði fjögur. Að síðustu vann Fram átta marka sigur á FH, 32-24. Stjarnan er á toppi deildarinnar með tíu stig að fimm umferðum loknum. Haukar koma næstir með átta, Valur með sex og öll önnur lið eru með fjögur stig nema Fylkir sem er stigalaust á botni deildarinnar.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira