Magnús: Get varla beðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. apríl 2008 16:26 Magnús Þór Gunnarsson í leik með Keflavík. Víkurfréttir/Jón Björn Magnús Þór Gunnarsson vonast eftir troðfullu húsi áhorfenda í kvöld þegar hans menn í Keflavík taka á móti ÍR í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. ÍR byrjaði á því að vinna fyrstu tvo leikina í einvíginu heldur óvænt en Keflavík, sem eru deildarmeistarar, svöruðu með tveimur sigurleikjum í röð. Það er því komið að oddaleiknum í kvöld. „Stemningin er góð og ég get varla beðið,“ sagði Magnús í samtali við Vísi í dag. „Þetta verður örugglega jafn og spennandi leikur þar sem bæði lið eiga eftir að mæta grimm til leiks. Það vill enginn fara í sumarfrí í kvöld.“ Hann segir að Keflvíkingar muni ekki verða of sigurvissir þrátt fyrir tvo sigurleiki í röð. „Nei, alls ekki. Við munum vel eftir fyrstu tveimur leikjunum. Það sem við þurfum að gera er að mæta af krafti í þennan leik. Við þurfum ekkert að hugsa um andstæðinginn, heldur bara einbeita okkur að okkar leik.“ Hann segir að sterk áhersla verði að stoppa ÍR-ingana Nate Brown og Hreggvið Magnússon. „Ef það tekst þá vinnum við leikinn. Við þurfum að láta þá vera með lélega skotnýtingu og þurfum auðvitað að hitta vel sjálfir.“ „En það er alltaf sagt að vörnin vinni titla. Það er því aðalmálið að spila góða vörn og vera samtaka í okkar varnarleik.“ Hann efast þó ekki um að ÍR-ingar séu búnir að undirbúa sig vel fyrir leikinn og að þeir hafi skoðað vel hvað fór úrskeðis hjá þeim í síðustu leikjum. „En ég held að þeir ráði ekki við varnarleikinn okkar. Ef við spilum góða vörn þá skiptir ekki máli hversu gott hitt liðið er í sínum sóknarleik.“ Magnús býst þó sem fyrr segir við spennandi viðureign enda munu bæði lið gefa allt sitt í leikinn. „Það eru forréttindi fyrir þessi tvö lið að fá að spila oddaleik sem þennan því það eru ekki allir sem fá að taka þátt í þessu. Ég vona því að húsið verði troðfullt í kvöld og yfir þúsund manns á leiknum eins og var alltaf í gamla daga.“ Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson vonast eftir troðfullu húsi áhorfenda í kvöld þegar hans menn í Keflavík taka á móti ÍR í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. ÍR byrjaði á því að vinna fyrstu tvo leikina í einvíginu heldur óvænt en Keflavík, sem eru deildarmeistarar, svöruðu með tveimur sigurleikjum í röð. Það er því komið að oddaleiknum í kvöld. „Stemningin er góð og ég get varla beðið,“ sagði Magnús í samtali við Vísi í dag. „Þetta verður örugglega jafn og spennandi leikur þar sem bæði lið eiga eftir að mæta grimm til leiks. Það vill enginn fara í sumarfrí í kvöld.“ Hann segir að Keflvíkingar muni ekki verða of sigurvissir þrátt fyrir tvo sigurleiki í röð. „Nei, alls ekki. Við munum vel eftir fyrstu tveimur leikjunum. Það sem við þurfum að gera er að mæta af krafti í þennan leik. Við þurfum ekkert að hugsa um andstæðinginn, heldur bara einbeita okkur að okkar leik.“ Hann segir að sterk áhersla verði að stoppa ÍR-ingana Nate Brown og Hreggvið Magnússon. „Ef það tekst þá vinnum við leikinn. Við þurfum að láta þá vera með lélega skotnýtingu og þurfum auðvitað að hitta vel sjálfir.“ „En það er alltaf sagt að vörnin vinni titla. Það er því aðalmálið að spila góða vörn og vera samtaka í okkar varnarleik.“ Hann efast þó ekki um að ÍR-ingar séu búnir að undirbúa sig vel fyrir leikinn og að þeir hafi skoðað vel hvað fór úrskeðis hjá þeim í síðustu leikjum. „En ég held að þeir ráði ekki við varnarleikinn okkar. Ef við spilum góða vörn þá skiptir ekki máli hversu gott hitt liðið er í sínum sóknarleik.“ Magnús býst þó sem fyrr segir við spennandi viðureign enda munu bæði lið gefa allt sitt í leikinn. „Það eru forréttindi fyrir þessi tvö lið að fá að spila oddaleik sem þennan því það eru ekki allir sem fá að taka þátt í þessu. Ég vona því að húsið verði troðfullt í kvöld og yfir þúsund manns á leiknum eins og var alltaf í gamla daga.“
Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira