Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2008 22:34 Leikmenn AC Milan fagna einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira