Þurfum að sækja um aðild að ESB. Bryndís Hólm í Ósló skrifar 9. febrúar 2008 18:45 Ísland verður að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru sem gjaldmiðil til að losna við þá ofurbyrði sem hvílir á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Þetta sagði Árni Páll Árnason, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, á ráðstefnu um Evrópumál sem haldin var í Ósló í dag. Það voru samtök aðildarsinna Noregs að Evrópusambandinu, Evropabevegelsen, sem héldu ráðstefnuna þar sem fjallað var um framtíð og stefnu í Evrópumálum. Árni Páll Árnason og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, voru meðal ræðumanna, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Saman á morgun, ESB og EES eftir 50 ár". Árni Páll sagði framtíðarverkefni Evrópu fela í sér svo mikla hagsmuni fyrir Ísland, að óboðlegt væri að hafa ekki bein áhrif á mótun þeirra reglna sem landið byggi við. Hann lagði áherslu á að tugmilljarða kostnaður heimila og fyrirtækja vegna íslensku krónunnar væri hrikalegur, í samanburði við ávinningin sem hlytist á sama tíma af EES samningnum. Ekki sé hægt annað en að horfast í augu við það sem þurfi að gera - að sækja um aðild að ESB. Byrðin annars sé orðin það mikil. „Í framhaldi af því eigum við að geta siglt inn í meiri stöðugleika," sagði Árni Páll. „Við tökum auðvitað ekki upp evru á einum degi, en yfirlýsing okkar um að við hyggjumst taka upp evru mun án efa verða til þess að skapa stöðugleika í samfélaginu og stöðugleika í efnahagslífinu og varða þannig veginn í átt til lægri vaxta og betri kjara í kjölfar upptöku evrunnar síðan í framtíðinni." Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Ísland verður að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru sem gjaldmiðil til að losna við þá ofurbyrði sem hvílir á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Þetta sagði Árni Páll Árnason, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, á ráðstefnu um Evrópumál sem haldin var í Ósló í dag. Það voru samtök aðildarsinna Noregs að Evrópusambandinu, Evropabevegelsen, sem héldu ráðstefnuna þar sem fjallað var um framtíð og stefnu í Evrópumálum. Árni Páll Árnason og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, voru meðal ræðumanna, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Saman á morgun, ESB og EES eftir 50 ár". Árni Páll sagði framtíðarverkefni Evrópu fela í sér svo mikla hagsmuni fyrir Ísland, að óboðlegt væri að hafa ekki bein áhrif á mótun þeirra reglna sem landið byggi við. Hann lagði áherslu á að tugmilljarða kostnaður heimila og fyrirtækja vegna íslensku krónunnar væri hrikalegur, í samanburði við ávinningin sem hlytist á sama tíma af EES samningnum. Ekki sé hægt annað en að horfast í augu við það sem þurfi að gera - að sækja um aðild að ESB. Byrðin annars sé orðin það mikil. „Í framhaldi af því eigum við að geta siglt inn í meiri stöðugleika," sagði Árni Páll. „Við tökum auðvitað ekki upp evru á einum degi, en yfirlýsing okkar um að við hyggjumst taka upp evru mun án efa verða til þess að skapa stöðugleika í samfélaginu og stöðugleika í efnahagslífinu og varða þannig veginn í átt til lægri vaxta og betri kjara í kjölfar upptöku evrunnar síðan í framtíðinni."
Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent