Fannar: Ummæli Hreggviðs kveiktu í okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. mars 2008 22:13 Hreggviður Magnússon í baráttu í leiknum í kvöld. Mynd/Arnþór Fannar Ólafsson sagði eftir leik ÍR og KR í kvöld að ummæli Hreggviðs Magnússonar í Fréttablaðinu á sunnudaginn hafi kveikt í sínum mönnum í KR. KR vann ÍR í kvöld, 86-80, í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik. Leikurinn var í járnum þar til að Pálmi Sigurgeirsson skoraði þriggja stiga körfu þegar mínúta var til loka framlengingarinnar. „Ég ætla að þakka Hreggviði fyrir að koma með skemmtilega yfirlýsingu í Fréttablaðinu á sunnudaginn. Hann sagði að þeir væru betri en við og það kveikti almennilega í okkur," sagði Fannar í viðtali við Þorstein Gunnarsson á Stöð 2 Sporti eftir leik, léttur í bragði. „Það verður svo gaman að rassskella þá í KR-heimilinu á fimmtudaginn og endurtaka söguna frá því í fyrra." ÍR-ingar leiddu leikinn lengst af í seinni hálfleik en Fannar segir það ekki skipta máli. „Við settum niður stóru körfuna í lokin og það er það sem sannir meistarar gera. ÍR-ingar eru vissulega með gott lið en við erum betri." Sjálfur sagði Hreggviður að það væri sárt að tapa leiknum í blálokin. „Staðreyndin er hins vegar sú að þetta eru tvö mjög góð lið. KR er Íslandsmeistari og sýndu gríðarlegan karakter hér í lokin." „En við ætlum að klára þetta í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Við vitum að við erum með betra lið enda höfum við haft yfirhöndina lengst af í þessum tveimur leikjum." Dominos-deild karla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Fannar Ólafsson sagði eftir leik ÍR og KR í kvöld að ummæli Hreggviðs Magnússonar í Fréttablaðinu á sunnudaginn hafi kveikt í sínum mönnum í KR. KR vann ÍR í kvöld, 86-80, í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik. Leikurinn var í járnum þar til að Pálmi Sigurgeirsson skoraði þriggja stiga körfu þegar mínúta var til loka framlengingarinnar. „Ég ætla að þakka Hreggviði fyrir að koma með skemmtilega yfirlýsingu í Fréttablaðinu á sunnudaginn. Hann sagði að þeir væru betri en við og það kveikti almennilega í okkur," sagði Fannar í viðtali við Þorstein Gunnarsson á Stöð 2 Sporti eftir leik, léttur í bragði. „Það verður svo gaman að rassskella þá í KR-heimilinu á fimmtudaginn og endurtaka söguna frá því í fyrra." ÍR-ingar leiddu leikinn lengst af í seinni hálfleik en Fannar segir það ekki skipta máli. „Við settum niður stóru körfuna í lokin og það er það sem sannir meistarar gera. ÍR-ingar eru vissulega með gott lið en við erum betri." Sjálfur sagði Hreggviður að það væri sárt að tapa leiknum í blálokin. „Staðreyndin er hins vegar sú að þetta eru tvö mjög góð lið. KR er Íslandsmeistari og sýndu gríðarlegan karakter hér í lokin." „En við ætlum að klára þetta í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Við vitum að við erum með betra lið enda höfum við haft yfirhöndina lengst af í þessum tveimur leikjum."
Dominos-deild karla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum