LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2009 15:02 Lakiste Barkus lék vel í einvíginu gegn Val. Mynd/Anton Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26) Dominos-deild kvenna Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti