Stjörnusigur í háspennuleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2009 19:52 Jovan Zdravevski skoraði fjórtán stig fyrir Stjörnuna í leiknum, öll í fyrri hálfleik. Stjarnan varð fyrsta liðið, fyrir utan KR, að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla. Stjarnan vann tveggja stiga sigur, 90-88. Stjörnumenn voru með frumkvæðið nærri allan leikinn og náði að standa af sér kröftuga mótspyrnu gestanna á lokamínútum leiksins. En allt kom fyrir ekki og Grindavík tapaði þar með aðeins sínum öðrum leik í vetur. Stjarnan vann sinn fjórða leik en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins síðan að Teitur Örlygsson tók við þjálfun þess. Eftir að jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar tóku Stjörnumenn frumkvæðið áður en fyrsta leikhluta lauk og náði sjö stiga forystu, 29-22. Justin Shouse fór fyrir öflugum sóknarleik Stjörnumanna og skoraði alls fimmtán stig og gaf sex stoðsendingar í fyrri hálfleik. Heimamenn náðu að halda ágætu jafnvægi í öðrum leikhluta og var staðan í hálfleik 53-44. Það var gríðarleg barátta í þriðja leikhluta en Grindvíkingar náðu þó að saxa á forskotið og munaði þar miklu um tvær þriggja stiga körfur sem Brenton Birmingham setti niður á lokamínútunum. Þá var einnig mikið um tæknifeila og tapaða bolta á báða bóga. Stjarnan hafði enn þriggja stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst, 68-65. Sama baráttan hélt áfram og var munurinn enn þrjú stig þegar rúm mínúta var til leiksloka. Með mikilli þrautsegju náðu Stjörnumenn að halda forystuna allt til loka og innbyrða afar góðan sigur. Justin Shouse átti sem fyrr segir skínandi leik og skoraði mörg afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna. Hann var stigahæstur með 26 stig, átta stoðsendingar og sex fráköst. Fannar Freyr Helgason (24 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar) og Jovan Zdravevski (14 stig, 8 stoðsendingar, 7 fráköst) voru heldur ekki langt frá því að ná þrefaldri tvennu. Páll Axel Vilbergsson og Brenton Birmingham stóðu upp úr hjá Grindavík. Páll Axel var með 21 stig og sjö fráköst og Brenton með 20 stig og sex fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8. janúar 2009 21:08 Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8. janúar 2009 22:05 Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8. janúar 2009 21:57 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Stjarnan varð fyrsta liðið, fyrir utan KR, að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla. Stjarnan vann tveggja stiga sigur, 90-88. Stjörnumenn voru með frumkvæðið nærri allan leikinn og náði að standa af sér kröftuga mótspyrnu gestanna á lokamínútum leiksins. En allt kom fyrir ekki og Grindavík tapaði þar með aðeins sínum öðrum leik í vetur. Stjarnan vann sinn fjórða leik en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins síðan að Teitur Örlygsson tók við þjálfun þess. Eftir að jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar tóku Stjörnumenn frumkvæðið áður en fyrsta leikhluta lauk og náði sjö stiga forystu, 29-22. Justin Shouse fór fyrir öflugum sóknarleik Stjörnumanna og skoraði alls fimmtán stig og gaf sex stoðsendingar í fyrri hálfleik. Heimamenn náðu að halda ágætu jafnvægi í öðrum leikhluta og var staðan í hálfleik 53-44. Það var gríðarleg barátta í þriðja leikhluta en Grindvíkingar náðu þó að saxa á forskotið og munaði þar miklu um tvær þriggja stiga körfur sem Brenton Birmingham setti niður á lokamínútunum. Þá var einnig mikið um tæknifeila og tapaða bolta á báða bóga. Stjarnan hafði enn þriggja stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst, 68-65. Sama baráttan hélt áfram og var munurinn enn þrjú stig þegar rúm mínúta var til leiksloka. Með mikilli þrautsegju náðu Stjörnumenn að halda forystuna allt til loka og innbyrða afar góðan sigur. Justin Shouse átti sem fyrr segir skínandi leik og skoraði mörg afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna. Hann var stigahæstur með 26 stig, átta stoðsendingar og sex fráköst. Fannar Freyr Helgason (24 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar) og Jovan Zdravevski (14 stig, 8 stoðsendingar, 7 fráköst) voru heldur ekki langt frá því að ná þrefaldri tvennu. Páll Axel Vilbergsson og Brenton Birmingham stóðu upp úr hjá Grindavík. Páll Axel var með 21 stig og sjö fráköst og Brenton með 20 stig og sex fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8. janúar 2009 21:08 Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8. janúar 2009 22:05 Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8. janúar 2009 21:57 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8. janúar 2009 21:08
Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8. janúar 2009 22:05
Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8. janúar 2009 21:57