Bradford er besti liðsfélagi sem þú getur fengið 15. janúar 2009 17:16 Nick Bradford var lykilmaður í sigursælu liði Keflavíkur fyrir nokkrum árum Grindvíkingar hafa náð samningi við framherjann öfluga Nick Bradford sem var lykilmaður í meistaraliði Keflavíkur á árunum 2004-05. Vísir greindi frá því í gærkvöld að Grindvíkingar væru að íhuga að bæta við sig erlendum leikmanni og að Bradford væri þar inni í myndinni. Nú hafa náðst samningar og vonast Grindvíkingar til þess að hann verði með liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Njarðvík í Iceland Express deildinni. Vísir hafði samband við Friðrik Ragnarsson þjálfara Grindavíkur og spurði hann hvort ekki hefði komið til greina fyrir liðið að ná frekar í miðherja. "Í sjálfu sér er nóg fyrir mig að vera með tvo kraftframherja í þríhyrningssókninni sem við spilum og ég held að hann geti dekkað flesta þessa stóru menn í deildinni. Hann getur svo skapað mikil vandamál fyrir hin liðin á hinum enda vallarins, enda tveir metrar á hæð og getur sett boltann á gólfið," sagði Friðrik. Hann segir það skipta talsverðu máli að fá mann sem er þekkt stærð í íslenska boltanum. "Það er gott að fá mann sem maður veit að er góður og ég er ekki að taka mikinn séns með þessu. Ég hefði kannski geta fengið hreinan miðherja, en það hefði kannski riðlað okkar leik. Bradford er mikill karakter og er kjaftandi allan leikinn," sagði Friðrik. Hjá Grindavík hittir Bradford fyrir gamla félaga sinn Arnar Frey Jónsson sem lék með honum hjá Keflavík á sínum tíma. "Ég hlakka mikið til að spila með honum því þetta er besti liðsfélagi sem þú getur fengið. Hann tekur vel á því á æfingum, mætir tilbúinn í leiki og peppar alla upp í liðinu. Hann er er á topp fimm yfir bestu leikmenn sem ég hef spilað með og líklega ofarlega á þeim lista," sagði Arnar Freyr í samtali við Vísi. Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Grindvíkingar hafa náð samningi við framherjann öfluga Nick Bradford sem var lykilmaður í meistaraliði Keflavíkur á árunum 2004-05. Vísir greindi frá því í gærkvöld að Grindvíkingar væru að íhuga að bæta við sig erlendum leikmanni og að Bradford væri þar inni í myndinni. Nú hafa náðst samningar og vonast Grindvíkingar til þess að hann verði með liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Njarðvík í Iceland Express deildinni. Vísir hafði samband við Friðrik Ragnarsson þjálfara Grindavíkur og spurði hann hvort ekki hefði komið til greina fyrir liðið að ná frekar í miðherja. "Í sjálfu sér er nóg fyrir mig að vera með tvo kraftframherja í þríhyrningssókninni sem við spilum og ég held að hann geti dekkað flesta þessa stóru menn í deildinni. Hann getur svo skapað mikil vandamál fyrir hin liðin á hinum enda vallarins, enda tveir metrar á hæð og getur sett boltann á gólfið," sagði Friðrik. Hann segir það skipta talsverðu máli að fá mann sem er þekkt stærð í íslenska boltanum. "Það er gott að fá mann sem maður veit að er góður og ég er ekki að taka mikinn séns með þessu. Ég hefði kannski geta fengið hreinan miðherja, en það hefði kannski riðlað okkar leik. Bradford er mikill karakter og er kjaftandi allan leikinn," sagði Friðrik. Hjá Grindavík hittir Bradford fyrir gamla félaga sinn Arnar Frey Jónsson sem lék með honum hjá Keflavík á sínum tíma. "Ég hlakka mikið til að spila með honum því þetta er besti liðsfélagi sem þú getur fengið. Hann tekur vel á því á æfingum, mætir tilbúinn í leiki og peppar alla upp í liðinu. Hann er er á topp fimm yfir bestu leikmenn sem ég hef spilað með og líklega ofarlega á þeim lista," sagði Arnar Freyr í samtali við Vísi.
Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira