N1-deild kvenna: Florentina frábær í sigri Stjörnunnar Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 15:30 Frá leik Stjörnunnar og Fram á síðasta tímabili. Mynd/Arnþór Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Leikurinn var jafn framan af en þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum small varnarleikurinn hjá Stjörnunni og Florentina Stanciu lokaði markinu. Stjörnustúlkur breyttu stöðunni úr 3-3 í 3-6 og litu héldu forystunni í 3-4 mörkum út hálfleikinn en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 8-12 gestunum í Stjörnunni í vil. Framstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og minnkuðu muninn strax niður í tvö mörk en sem fyrr reyndist Florentina þeim erfið. Íris Björk Símonardóttir varði einnig mjög vel í marki Fram og því var leikurinn hnífjafn. Í stöðunni 14-15 fór Stjörnuvélin hins vegar aftur í gang og á skömmum tíma var staðan orðin 14-18. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var enn fjögurra marka munur, 16-20, en Framstúlkur neituðu að gefast upp. Það reyndist Framstúlkum hins vegar um of að missa tvo leikmenn útaf í tvær mínútur með stuttu millibili í stöðunni 18-20. Stjörnustúlkur nýttu sér liðsmuninn vel og sigldu sigrinum rólega í höfn á lokamínútunum. Lokatölur urðu 21-26 í miklum baráttuleik. Alina Tamasan var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk en Florentina Varði 31 skot í markinu. Hjá Fram var Karen Knútsdóttir markahæst með 7 mörk en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Tölfræðin: Fram-Stjarnan 21-26 (8-12) Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 7/1 (14/2), Marthe Sördal 4 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Eva Hrund Harðardóttir 2 (4), Stella Sigurðardóttir 2 (12), Hafdís Inga Hinriksdóttir 1 (1), Anna María Guðmundsdóttir 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 0 (9) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21 (25/4, 46%), Helga Vala Jónsdóttir 0 (1/1, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðrún Þóra 2, Stella, Hafdís Inga) Fiskuð víti: 2 (Stella 2) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 8/3 (17/4), Aðalheiður Hreinsdóttir 4 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 4/1 (6/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3 (10), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (3), Þorgerður Anna Atladóttir 2 (8), Kristín Clausen 1 (1). Varin skot: Florentina Stanciu 31/1 (21/1, 60 %) Hraðaupphlaup: 5 (Jóna Sigríður 2, Aðalheiður, Kristín, Elísabet) Fiskuð víti: 5 (Þorgerður Anna 2, Elísabet, Harpa Sif, Jóna Sigríður) Utan vallar: 6 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Leikurinn var jafn framan af en þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum small varnarleikurinn hjá Stjörnunni og Florentina Stanciu lokaði markinu. Stjörnustúlkur breyttu stöðunni úr 3-3 í 3-6 og litu héldu forystunni í 3-4 mörkum út hálfleikinn en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 8-12 gestunum í Stjörnunni í vil. Framstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og minnkuðu muninn strax niður í tvö mörk en sem fyrr reyndist Florentina þeim erfið. Íris Björk Símonardóttir varði einnig mjög vel í marki Fram og því var leikurinn hnífjafn. Í stöðunni 14-15 fór Stjörnuvélin hins vegar aftur í gang og á skömmum tíma var staðan orðin 14-18. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var enn fjögurra marka munur, 16-20, en Framstúlkur neituðu að gefast upp. Það reyndist Framstúlkum hins vegar um of að missa tvo leikmenn útaf í tvær mínútur með stuttu millibili í stöðunni 18-20. Stjörnustúlkur nýttu sér liðsmuninn vel og sigldu sigrinum rólega í höfn á lokamínútunum. Lokatölur urðu 21-26 í miklum baráttuleik. Alina Tamasan var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk en Florentina Varði 31 skot í markinu. Hjá Fram var Karen Knútsdóttir markahæst með 7 mörk en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Tölfræðin: Fram-Stjarnan 21-26 (8-12) Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 7/1 (14/2), Marthe Sördal 4 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Eva Hrund Harðardóttir 2 (4), Stella Sigurðardóttir 2 (12), Hafdís Inga Hinriksdóttir 1 (1), Anna María Guðmundsdóttir 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 0 (9) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21 (25/4, 46%), Helga Vala Jónsdóttir 0 (1/1, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðrún Þóra 2, Stella, Hafdís Inga) Fiskuð víti: 2 (Stella 2) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 8/3 (17/4), Aðalheiður Hreinsdóttir 4 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 4/1 (6/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3 (10), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (3), Þorgerður Anna Atladóttir 2 (8), Kristín Clausen 1 (1). Varin skot: Florentina Stanciu 31/1 (21/1, 60 %) Hraðaupphlaup: 5 (Jóna Sigríður 2, Aðalheiður, Kristín, Elísabet) Fiskuð víti: 5 (Þorgerður Anna 2, Elísabet, Harpa Sif, Jóna Sigríður) Utan vallar: 6 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira