Íslenski boltinn

1. deildin: Haukar nálgast Selfoss

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik Hauka og KA í kvöld.
Úr leik Hauka og KA í kvöld. Mynd/Anton

Baráttan á toppi 1. deild harðnaði til muna eftir leiki kvöldsins en þá missteig topplið Selfoss sig gegn Þór á Akureyri.

Þór vann leikinn, 1-0, með vítaspyrnumarki Hreins Hringssonar. Selfoss þrátt fyrir tapið á toppnum.

Forystan er þó ekki nema eitt stig eftir 3-1 sigur Hauka á KA. HK er einnig með í baráttunni en HK lagði Leikni í Breiðholtinu. HK tveim stigum á eftir Haukum en þrem á eftir Selfossi.

Úrslit kvöldsins:

ÍA-Víkingur Ó. 0-0

Afturelding- ÍR 3-3

1-0 Rannver Sigurjónsson (24.)

2-0 Paul Clapson (27.)

3-0 Rannver Sigurjónsson (34.)

3-1 Árni Freyr Guðnason (77.)

3-2 Erlingur Jack Guðmundsson (88.)

3-2 Erlingur Jack Guðmundsson (89.)

Leiknir-HK 0-1

0-1 Gunnar Einarsson (sjálfsmark)

Þór-Selfoss 1-0

1-0 Hreinn Hringsson, víti (24.)

Fjarðabyggð-Víkingur R. 3-2

0-1 Egill Atlason

0-2 Jakob Spangsberg

1-2 Grétar Ómarsson

2-2 Fannar Árnason

3-2 Grétar Ómarsson

Haukar-KA 3-1

0-1 David Disztl (27.)

1-1 Hilmar Trausti Arnarsson (33.)

2-1 Pétur Ásbjörn Sæmundsson (39.)

3-1 Ásgeir Þór Ingólfsson (53.)

Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net






Fleiri fréttir

Sjá meira


×