KR tryggði sér 3. sætið með frábærum seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 20:57 Helga Einarsdóttir lék vel með KR í kvöld. Mynd/Vihelm KR-konur unnu fjórtán stiga sigur á Hamar, 62-48, í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með þriðja sætið í deildinni. Það leit lengi vel út fyrir að gestirnir úr Hveragerði ætluðu að fara heim með bæði stigin því Hamar var tólf stigum yfir í hálfleik, 20-32. KR-konur tóku hinsvegar öll völd í seinni hálfleik sem KR vann með 26 stiga mun, 42-16. Hamarsliðið skoraði ekki fyrstu sjö mínútur hálfleiksins og áttu engin svör við frábærri vörn heimastúlkna. Sigrún Ámundadóttir spilaði leikinn þrátt fyrir fréttir um annað og var stigahæst með 13 stig á 21 mínútu. Besti maður liðsins var þó Helga Einarsdóttir sem var með 11 stig og 9 fráköst. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 12 stig og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir var með 8 stig og 12 fráköst. Hjá Hamar skoraði Lakiste Barkus 15 stig þar af 13 þeirra í fyrri hálfleik. Julia Demirer var síðan með 10 stig og 20 fráköst. Sigur KR þýðir að liðið mætir Grindavík í 1. umferð úrslitakeppninnar en Hamar tekur á móti Val. Úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
KR-konur unnu fjórtán stiga sigur á Hamar, 62-48, í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með þriðja sætið í deildinni. Það leit lengi vel út fyrir að gestirnir úr Hveragerði ætluðu að fara heim með bæði stigin því Hamar var tólf stigum yfir í hálfleik, 20-32. KR-konur tóku hinsvegar öll völd í seinni hálfleik sem KR vann með 26 stiga mun, 42-16. Hamarsliðið skoraði ekki fyrstu sjö mínútur hálfleiksins og áttu engin svör við frábærri vörn heimastúlkna. Sigrún Ámundadóttir spilaði leikinn þrátt fyrir fréttir um annað og var stigahæst með 13 stig á 21 mínútu. Besti maður liðsins var þó Helga Einarsdóttir sem var með 11 stig og 9 fráköst. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 12 stig og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir var með 8 stig og 12 fráköst. Hjá Hamar skoraði Lakiste Barkus 15 stig þar af 13 þeirra í fyrri hálfleik. Julia Demirer var síðan með 10 stig og 20 fráköst. Sigur KR þýðir að liðið mætir Grindavík í 1. umferð úrslitakeppninnar en Hamar tekur á móti Val. Úrslitakeppnin hefst í næstu viku.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira