Sverrir Þór: Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2010 21:37 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur. Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. „Þetta fór ekki eins og við ætluðum okkur því við komum hingað til að vinna. Við verðum fyrir þessu áfalli og gerðum okkar besta úr því," sagði Sverrir Þór. „Mér leyst ekkert á það þegar við misstum hana í upphafi leiks og líka vegna þess að við erum með ekkert mjög hávaxið lið. Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur. Ég var mjög ánægður með stelpurnar og þær sem sem fengu hellings mínútur út af þessu. Ég var ánægður með baráttuna og að liðið lagði sig fram. Við vissum að þetta yrði erfitt," sagði Sverrir Þór. „Hamar er fyrirfram eitt af tveimur sterkustu liðunum í deildinni. Þær eru með hörkulið og þetta er erfiður útivöllur. Ég er ósáttur með að tapa hérna en heilt yfir þá er ég ánægður með karakterinn í liðinu mínu og mér fannst stelpurnar leggja sig vel fram. Þær gáfust aldrei upp þótt að við værum að lenda eitthvað undir og við vorum því þannig séð alltaf inn í leiknum," sagði Sverrir. Dita Liepkalne lét reyna á fótinn á hliðarlínunni en það kom fljótlega í ljós að hún gat ekki komið aftur inn í leikinn. „Hún ætlaði sér það fyrst að koma aftur inn í leikinn en svo gat hún ekkert hlaupið. Hún sagði ætla að koma inn þegar þetta gerðist en þegar hún reyndi að hlaupa þá var þetta vonlaust," segir Sverrir. Hann er ánægður með sínar stelpur og er bjartsýnn á veturinn. „ Það er ýmislegt hægt ennþá hjá okkur því þetta er rétt að byrja,"sagði Sverrir að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. „Þetta fór ekki eins og við ætluðum okkur því við komum hingað til að vinna. Við verðum fyrir þessu áfalli og gerðum okkar besta úr því," sagði Sverrir Þór. „Mér leyst ekkert á það þegar við misstum hana í upphafi leiks og líka vegna þess að við erum með ekkert mjög hávaxið lið. Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur. Ég var mjög ánægður með stelpurnar og þær sem sem fengu hellings mínútur út af þessu. Ég var ánægður með baráttuna og að liðið lagði sig fram. Við vissum að þetta yrði erfitt," sagði Sverrir Þór. „Hamar er fyrirfram eitt af tveimur sterkustu liðunum í deildinni. Þær eru með hörkulið og þetta er erfiður útivöllur. Ég er ósáttur með að tapa hérna en heilt yfir þá er ég ánægður með karakterinn í liðinu mínu og mér fannst stelpurnar leggja sig vel fram. Þær gáfust aldrei upp þótt að við værum að lenda eitthvað undir og við vorum því þannig séð alltaf inn í leiknum," sagði Sverrir. Dita Liepkalne lét reyna á fótinn á hliðarlínunni en það kom fljótlega í ljós að hún gat ekki komið aftur inn í leikinn. „Hún ætlaði sér það fyrst að koma aftur inn í leikinn en svo gat hún ekkert hlaupið. Hún sagði ætla að koma inn þegar þetta gerðist en þegar hún reyndi að hlaupa þá var þetta vonlaust," segir Sverrir. Hann er ánægður með sínar stelpur og er bjartsýnn á veturinn. „ Það er ýmislegt hægt ennþá hjá okkur því þetta er rétt að byrja,"sagði Sverrir að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira