Julia Demirer og Unnur Tara efstar eftir fyrstu fjóra leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2010 13:44 Það verður væntanlega barist um hvert frákast í leiknum í kvöld. Mynd/Valli KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105 Dominos-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum