Íslenska 21 árs landsliðið tapaði í Tékklandi en komst í umspilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2010 16:54 Úr leik íslenska 21 árs liðsins á móti Þýskalandi á dögunum. Mynd/Anton Íslenska 21 árs landsliðið komst inn í umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópukepppninnar þrátt fyrir 3-1 tap í Tékklandi í dag. Ísland var síðasta liðið sem komst inn af þeim sem enduðu í 2. sæti sinna riðla. Fjórtán lið, tíu sigurvegarar riðlanna og fjögur lið sem enduðu með bestan árangur í 2. sæti komust í umspilið en síðasta umferð riðlakeppninnar fór fram á sama tíma í dag. Samkvæmt útreikingum Vísis þá er íslenska liðið inni þar sem aðeins Spánn, England og Hvíta-Rússland voru með betri árangur af þeim liðum sem enduðu í 2. sæti. Þetta er samt birt með fyrirvara um að hér sé um réttan útreikning að ræða. Tékkar voru sterkari frá byrjun í leiknum í dag og íslenka liðið var í vandræðum stóran hluta leiksins. Tékkar sýndu og sönnuðu að þeir eru með besta liðið í riðlinum. Lukas Vacha kom Tékkum í 1-0 á 20. mínútu eftir að fengið nægan tíma til að athafna sig í teignum eftir fyrirgjöf Jan Kovaaik frá vinstri. Tomas Pekhart kom Tékkum í 2-0 á 65. mínútu þegar hann skoraði af stuttu færi en hann var þó augljóslega rangstæður þegar hann fékk boltann frá félaga sínum Jan Vosahlik. Aðeins þremur mínútum síðar kom Jan Kovaaik Tékkum í 3-0 með stórglæsilegu skoti fyrir utan teig sem fór í slánna og inn. Íslenska liðið fór í gang eftir að það lenti 3-0 undir og Alfreð Finnbogason náði að minnka muninn með laglegu marki á 80. mínútu. Almarr Ormarsson átti flottan innkomu í íslenska liðið en liðið náði ekki að skora fleiri mörk þrátt fyrir nokkrar góðar sóknir. Það verður dregið í umspilið á föstudaginn kemur en átta þjóðir taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið komst inn í umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópukepppninnar þrátt fyrir 3-1 tap í Tékklandi í dag. Ísland var síðasta liðið sem komst inn af þeim sem enduðu í 2. sæti sinna riðla. Fjórtán lið, tíu sigurvegarar riðlanna og fjögur lið sem enduðu með bestan árangur í 2. sæti komust í umspilið en síðasta umferð riðlakeppninnar fór fram á sama tíma í dag. Samkvæmt útreikingum Vísis þá er íslenska liðið inni þar sem aðeins Spánn, England og Hvíta-Rússland voru með betri árangur af þeim liðum sem enduðu í 2. sæti. Þetta er samt birt með fyrirvara um að hér sé um réttan útreikning að ræða. Tékkar voru sterkari frá byrjun í leiknum í dag og íslenka liðið var í vandræðum stóran hluta leiksins. Tékkar sýndu og sönnuðu að þeir eru með besta liðið í riðlinum. Lukas Vacha kom Tékkum í 1-0 á 20. mínútu eftir að fengið nægan tíma til að athafna sig í teignum eftir fyrirgjöf Jan Kovaaik frá vinstri. Tomas Pekhart kom Tékkum í 2-0 á 65. mínútu þegar hann skoraði af stuttu færi en hann var þó augljóslega rangstæður þegar hann fékk boltann frá félaga sínum Jan Vosahlik. Aðeins þremur mínútum síðar kom Jan Kovaaik Tékkum í 3-0 með stórglæsilegu skoti fyrir utan teig sem fór í slánna og inn. Íslenska liðið fór í gang eftir að það lenti 3-0 undir og Alfreð Finnbogason náði að minnka muninn með laglegu marki á 80. mínútu. Almarr Ormarsson átti flottan innkomu í íslenska liðið en liðið náði ekki að skora fleiri mörk þrátt fyrir nokkrar góðar sóknir. Það verður dregið í umspilið á föstudaginn kemur en átta þjóðir taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki