Umfjöllun: KR-stúlkur unnu Hauka sannfærandi í fyrsta leik Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 14. mars 2010 20:55 Unnur Tara Jónsdóttir lék mjög vel með KR á móti sínum gömlu félögum. Mynd/Valli KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. Það var mikil stemning í KR-liðinu strax frá upphafi leiks. Haukastúlkur höfðu engin svör og það var aðeins eitt lið í húsinu. KR stúlkur spiluðu glimrandi sóknarleik og frábæran varnarleik. KR-liðið skoraði fyrstu þrettán stig leiksins í kvöld sem undirstrikar eflaust það sem stendur hér fyrir ofan að aðeins eitt lið hafi mætt til leiks í kvöld. Eftir margar tilraunir án árangurs, sóttu loks Haukastelpurnar sín fyrstu stig en það var eftir fimm mínútna leik. Það dugði skammt og KR-ingar héldu áfram að spila vel. Það var enn auglýst eftir Hauka-liðinu eftir fyrsta leikhluta en staðan þá, 24-4, heimastúlkum í vil. Leikurinn breyttist þegar annar leikhluti hófst. Hauka-liðið vaknaði og fór að spila betri varnarleik en það dugði skammt og staðan er liðin gengu til búningsherbergja, 36-19. Unnur Jónsdóttir, leikmaður KR, í banastuði með 16 stig, aðeins þremur stigum minna en allt Hauka-liðið til samans. Í þriðja leikhluta voru tvö lið farin að keppa inn á vellinum. Haukastúlkur funndu loksins leið að körfunni og um leið missti KR-liðið tökin á leiknum. Það var allt annað sjá Haukastúlkur eftir leikhléið og greinilegt að Henning Henningsson, þjálfari liðsins, hefur lesið vel yfir leikmönnum sínum. Þær náðu að minnka muninn minnst niður í sex stig en KR svöruðu undir lokin á þriðja leikhluta. Staðan fyrir loka leikhlutann 49-41 og skyndilega stemningin Hauka megin í húsinu. Heimastúlkur voru ekki tilbúnir að láta sigurinn af hendi eftir að hafa átt fyrstu tvo leikhlutana algjörlega. Þær svöruðu með flottum sóknarleik í lokaleikhlutanum og kláruðu dæmið. Þær funndu stemninguna aftur og komu til baka. Lokatölur sem fyrr segir, 78-48, í DHL-höllinni í kvöld. Unnur Jónsdóttir var stigahæst í liði KR með 24 stig en Heather Ezell var stigahæst í liði gestanna með 15 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. Það var mikil stemning í KR-liðinu strax frá upphafi leiks. Haukastúlkur höfðu engin svör og það var aðeins eitt lið í húsinu. KR stúlkur spiluðu glimrandi sóknarleik og frábæran varnarleik. KR-liðið skoraði fyrstu þrettán stig leiksins í kvöld sem undirstrikar eflaust það sem stendur hér fyrir ofan að aðeins eitt lið hafi mætt til leiks í kvöld. Eftir margar tilraunir án árangurs, sóttu loks Haukastelpurnar sín fyrstu stig en það var eftir fimm mínútna leik. Það dugði skammt og KR-ingar héldu áfram að spila vel. Það var enn auglýst eftir Hauka-liðinu eftir fyrsta leikhluta en staðan þá, 24-4, heimastúlkum í vil. Leikurinn breyttist þegar annar leikhluti hófst. Hauka-liðið vaknaði og fór að spila betri varnarleik en það dugði skammt og staðan er liðin gengu til búningsherbergja, 36-19. Unnur Jónsdóttir, leikmaður KR, í banastuði með 16 stig, aðeins þremur stigum minna en allt Hauka-liðið til samans. Í þriðja leikhluta voru tvö lið farin að keppa inn á vellinum. Haukastúlkur funndu loksins leið að körfunni og um leið missti KR-liðið tökin á leiknum. Það var allt annað sjá Haukastúlkur eftir leikhléið og greinilegt að Henning Henningsson, þjálfari liðsins, hefur lesið vel yfir leikmönnum sínum. Þær náðu að minnka muninn minnst niður í sex stig en KR svöruðu undir lokin á þriðja leikhluta. Staðan fyrir loka leikhlutann 49-41 og skyndilega stemningin Hauka megin í húsinu. Heimastúlkur voru ekki tilbúnir að láta sigurinn af hendi eftir að hafa átt fyrstu tvo leikhlutana algjörlega. Þær svöruðu með flottum sóknarleik í lokaleikhlutanum og kláruðu dæmið. Þær funndu stemninguna aftur og komu til baka. Lokatölur sem fyrr segir, 78-48, í DHL-höllinni í kvöld. Unnur Jónsdóttir var stigahæst í liði KR með 24 stig en Heather Ezell var stigahæst í liði gestanna með 15 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum