Grindavík dregur sig úr Iceland Express-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2011 15:30 Úr leik með Grindavík. Mynd/Anton Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Iceland Express-deild kvenna í vetur og keppa í staðinn í 1. deildinni. Samkvæmt tilkynningu frá KKÍ mun Fjölnir taka sæti Grindavíkur í efstu deild sem verður því skipuð átta liðum eins og áður. Þá mun Grindavík ekki heldur taka þátt í Lengjubikarkeppni kvenna sem hefst í september. Fjölnir lék í Iceland Express-deild kvenna síðastliðinn vetur en féll úr deildinni í vor. Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum. Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir. Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði góðu. En !!! Þegar þetta var ljóst fundaði stjórnin um framhaldið og var þjálfarinn Jóhann Þ Ólafssons hafður með í ráðum. Niðurstaðan af formlegum og óformlegum fundum var sú að afturkalla skráningu meistaraflokks kvenna úr Iceland Express deildinni og skrá liðið í 1 deildina. Við erum með mjög efnilega leikmenn sem eru að koma upp núna og við teljum að þær geti þroskast vel og fengið mikla reynslu í 1. deildinni og komið sterkar upp að ári. Auðvitað setjum við stefnuna á efstu deild því að þar eigum við að vera og þar viljum við vera. Þetta var ekki auðveld ákvörðun fyrir stjórn að taka, sem telur sig hafa gert vel fyrir báða meistarflokkana. Þegar svona hlutir gerast,þá fer maður að velta ýmsu fyrir sér. Hvað erum við að gera vitlaust ? Er eitthvað að okkar starfi ? Er umgjörð meistarflokks röng ? Sjö þjálfarar á níu árum,er það eitthvað óeðlilegt, leikmenn hafa reyndar verið þar með í ráðum. Hugarfar leikmanna ? Hugarfar stjórnarfólks ? Það er greinilegt að eitthvað þarf að gera og eru allar góðar ábendingar vel þegnar. Baráttukveðja Magnús Andri Hjaltason" Dominos-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Iceland Express-deild kvenna í vetur og keppa í staðinn í 1. deildinni. Samkvæmt tilkynningu frá KKÍ mun Fjölnir taka sæti Grindavíkur í efstu deild sem verður því skipuð átta liðum eins og áður. Þá mun Grindavík ekki heldur taka þátt í Lengjubikarkeppni kvenna sem hefst í september. Fjölnir lék í Iceland Express-deild kvenna síðastliðinn vetur en féll úr deildinni í vor. Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum. Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir. Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði góðu. En !!! Þegar þetta var ljóst fundaði stjórnin um framhaldið og var þjálfarinn Jóhann Þ Ólafssons hafður með í ráðum. Niðurstaðan af formlegum og óformlegum fundum var sú að afturkalla skráningu meistaraflokks kvenna úr Iceland Express deildinni og skrá liðið í 1 deildina. Við erum með mjög efnilega leikmenn sem eru að koma upp núna og við teljum að þær geti þroskast vel og fengið mikla reynslu í 1. deildinni og komið sterkar upp að ári. Auðvitað setjum við stefnuna á efstu deild því að þar eigum við að vera og þar viljum við vera. Þetta var ekki auðveld ákvörðun fyrir stjórn að taka, sem telur sig hafa gert vel fyrir báða meistarflokkana. Þegar svona hlutir gerast,þá fer maður að velta ýmsu fyrir sér. Hvað erum við að gera vitlaust ? Er eitthvað að okkar starfi ? Er umgjörð meistarflokks röng ? Sjö þjálfarar á níu árum,er það eitthvað óeðlilegt, leikmenn hafa reyndar verið þar með í ráðum. Hugarfar leikmanna ? Hugarfar stjórnarfólks ? Það er greinilegt að eitthvað þarf að gera og eru allar góðar ábendingar vel þegnar. Baráttukveðja Magnús Andri Hjaltason"
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum