Ronaldo með þrennu er Real fór aftur á toppinn 17. desember 2011 00:01 Ronaldo fagnar í kvöld. Real Madrid komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann stórsigur á Sevilla, 2-6. Real er með þriggja stiga forskot á Barcelona og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Real gerði út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö og Jose Maria Callejon eitt. Pepe fékk síðan rautt spjald undir lok hálfleiksins. Þrátt fyrir að vera einum manni færri skoraði Real fyrsta mark síðari hálfleiks og var betri aðilinn. Það gerði Argentínumaðurinn Angel di Maria. Hann kláraði leikinn um leið. Þá sýndi Sevilla smá stolt og Jesus Navas minnkaði muninn. Aðeins fimm mínútum síðar fékk Manu, leikmaður Sevilla, að líta rauða spjaldið fyrir ótrúlega litlar sakir. Algjörlega glórulaus dómur. Fimm mínútum fyrir leikslok fékk Real síðan víti þegar brotið var á Karim Benzema. Ronaldo fór á punktinn og fullkomnaði þrennuna. Aðeins skárri frammistaða hjá honum en gegn Barcelona. Veislunni var ekki lokið því Hamit Altintop skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid tveim mínútum fyrir leikslok. Altintop var nýkominn af bekknum fyrir Benzema sem meiddist þegar brotið var á honum í vítinu. Heimamenn fengu smá sárabót í uppbótartíma er Alvaro Negredo skoraði. Það breytti engu. Niðurlægingin var algjör. Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Sjá meira
Real Madrid komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann stórsigur á Sevilla, 2-6. Real er með þriggja stiga forskot á Barcelona og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Real gerði út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö og Jose Maria Callejon eitt. Pepe fékk síðan rautt spjald undir lok hálfleiksins. Þrátt fyrir að vera einum manni færri skoraði Real fyrsta mark síðari hálfleiks og var betri aðilinn. Það gerði Argentínumaðurinn Angel di Maria. Hann kláraði leikinn um leið. Þá sýndi Sevilla smá stolt og Jesus Navas minnkaði muninn. Aðeins fimm mínútum síðar fékk Manu, leikmaður Sevilla, að líta rauða spjaldið fyrir ótrúlega litlar sakir. Algjörlega glórulaus dómur. Fimm mínútum fyrir leikslok fékk Real síðan víti þegar brotið var á Karim Benzema. Ronaldo fór á punktinn og fullkomnaði þrennuna. Aðeins skárri frammistaða hjá honum en gegn Barcelona. Veislunni var ekki lokið því Hamit Altintop skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid tveim mínútum fyrir leikslok. Altintop var nýkominn af bekknum fyrir Benzema sem meiddist þegar brotið var á honum í vítinu. Heimamenn fengu smá sárabót í uppbótartíma er Alvaro Negredo skoraði. Það breytti engu. Niðurlægingin var algjör.
Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Sjá meira