Barcelona skrikaði fótur - forysta Real sjö stig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 00:01 Messi fórnar höndum gegn Villarreal í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Barcelona tókst ekki að skora í heimsókn sinni á El Madrigal í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli og Barcelona er nú sjö stigum á eftir Real Madrid í baráttunni um meistaratitilinn á Spáni. Barcelona var án Andres Iniesta í leik kvöldsins en Katalóninn verður líklega frá keppni í um þrjár vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Real Madrid í vikunni. Hvort það var það eða annað tókst Barcelona ekki að koma knettinum í mark Diego Lopez sem stóð vaktina í marki Villarreal í kvöld. Xavi, Fabregas og Messi reyndu hvað þeir gátu en áttu ekki erindi sem erfiði. Þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt yfirburði sína í viðureignum sínum gegn Real Madrid undanfarin misseri hefur liðinu fatast flugið í spænsku deildinni. Barcelona hefur gert fimm jafntefli gegn minni spámönnum í deildinni á þessari leiktíð. Liðið situr nú sjö stigum á eftir Real Madrid sem vann 3-1 sigur á Real Zaragoza fyrr í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. 28. janúar 2012 18:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Barcelona tókst ekki að skora í heimsókn sinni á El Madrigal í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli og Barcelona er nú sjö stigum á eftir Real Madrid í baráttunni um meistaratitilinn á Spáni. Barcelona var án Andres Iniesta í leik kvöldsins en Katalóninn verður líklega frá keppni í um þrjár vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Real Madrid í vikunni. Hvort það var það eða annað tókst Barcelona ekki að koma knettinum í mark Diego Lopez sem stóð vaktina í marki Villarreal í kvöld. Xavi, Fabregas og Messi reyndu hvað þeir gátu en áttu ekki erindi sem erfiði. Þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt yfirburði sína í viðureignum sínum gegn Real Madrid undanfarin misseri hefur liðinu fatast flugið í spænsku deildinni. Barcelona hefur gert fimm jafntefli gegn minni spámönnum í deildinni á þessari leiktíð. Liðið situr nú sjö stigum á eftir Real Madrid sem vann 3-1 sigur á Real Zaragoza fyrr í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. 28. janúar 2012 18:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. 28. janúar 2012 18:30