Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2012 11:30 Lionel Messi á forsíðu Time. Mynd/Time og heimasíða Barcelona. Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Messi er 24 ára gamall en hefur búið í Barcelona síðan hann var tólf ára gamall. Mörgum heima fyrir gremst það en Messi hefur ekki alltaf náð að sýna sínar bestu hliðar í argentínska landsliðsbúningnum. „Já, þetta er sárt og hefur angrað mig," sagði Messi um þessa umræðu í viðtali við Time-tímaritið en hann er fyrsti knattspyrnumaðurinn sem kemst á forsíðu þessa fræga rits. „Það sem er sagt er einfaldlega ekki satt - að mér finnist ekki jafn mikilvægt að spila fyrir landsliðið." „Það hefur mér aldrei fundist. Ég held að fólk verði að skilja að þetta er liðsíþrótt og ég reyni að spila eins og ég geri í Barcelona. Ég geri alltaf mitt allra besta." „Ég hef aldrei hætt að vera Argentínumaður. Ég er stoltur af því, jafnvel þótt ég eigi ekki lengur heima þar. Ég hef alltaf lagt ríka áherslu á þetta, frá því að ég var ungur." „Barcelona er í dag heimili mitt vegna félagsins og fólksins sem hefur gefið mér allt. En ég mun aldrei hætta að vera Argentínumaður." Hann er einnig spurður um Cristiano Ronaldo, leikmann Real Madrid, en sífellt er verið að bera þá saman í fjölmiðlum um allan heim. Hann segir að það ríkir ekki óvild á milli þeirra. „Það held ég ekki. Ég hef aldrei hugsað sérstaklega mikið við hann og ég hef aldrei borið mig saman við aðra leikmenn." „Ég reyni bara að ná betri árangri á hverju ári, bæði sem leikmaður og sem hluti af liðsheild. Það er ekkert sem breytir því. Ég held að hann [Ronaldo] sé góð persóna. Mér finnst hann góður leikmaður sem hefur fært Real Madrid mikið. Hann getur haft úrslitaáhrif á leiki." „En nei, ég vil ekki bera mig saman við Ronaldo." Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Messi er 24 ára gamall en hefur búið í Barcelona síðan hann var tólf ára gamall. Mörgum heima fyrir gremst það en Messi hefur ekki alltaf náð að sýna sínar bestu hliðar í argentínska landsliðsbúningnum. „Já, þetta er sárt og hefur angrað mig," sagði Messi um þessa umræðu í viðtali við Time-tímaritið en hann er fyrsti knattspyrnumaðurinn sem kemst á forsíðu þessa fræga rits. „Það sem er sagt er einfaldlega ekki satt - að mér finnist ekki jafn mikilvægt að spila fyrir landsliðið." „Það hefur mér aldrei fundist. Ég held að fólk verði að skilja að þetta er liðsíþrótt og ég reyni að spila eins og ég geri í Barcelona. Ég geri alltaf mitt allra besta." „Ég hef aldrei hætt að vera Argentínumaður. Ég er stoltur af því, jafnvel þótt ég eigi ekki lengur heima þar. Ég hef alltaf lagt ríka áherslu á þetta, frá því að ég var ungur." „Barcelona er í dag heimili mitt vegna félagsins og fólksins sem hefur gefið mér allt. En ég mun aldrei hætta að vera Argentínumaður." Hann er einnig spurður um Cristiano Ronaldo, leikmann Real Madrid, en sífellt er verið að bera þá saman í fjölmiðlum um allan heim. Hann segir að það ríkir ekki óvild á milli þeirra. „Það held ég ekki. Ég hef aldrei hugsað sérstaklega mikið við hann og ég hef aldrei borið mig saman við aðra leikmenn." „Ég reyni bara að ná betri árangri á hverju ári, bæði sem leikmaður og sem hluti af liðsheild. Það er ekkert sem breytir því. Ég held að hann [Ronaldo] sé góð persóna. Mér finnst hann góður leikmaður sem hefur fært Real Madrid mikið. Hann getur haft úrslitaáhrif á leiki." „En nei, ég vil ekki bera mig saman við Ronaldo."
Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira