Mourinho: Pepe spilar ef hann er heill Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2012 22:45 Mourinho á blaðamannafundinum í dag. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. Pepe fór mikinn í fyrri leiknum - traðkaði meðal annars á hönd Lionel Messi og var harkalega gagnrýndur fyrir víða, til að mynda í fjölmiðlum. Stuttu síðar bárust fregnir af því að Pepe hefði verið settur í fimmtán daga bann af félaginu sjálfur en svo virðist sem að það hafi ekki verið rétt. Mourinho segir vel koma til greina að hann spili á morgun. „Hann mun spila ef líkaminn leyfir," sagði Mourinho en Pepe hefur verið tæpur vegna meiðsla aftan í læri og var ekki í hópi liðsins gegn Athletic Bilbao um helgina. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í gær að dæma Pepe ekki í bann vegna atviksins í fyrri leiknum. Á blaðamannafundi Real Madrid í dag var ljóst að Mourinho vildi lítið sem ekkert segja við spænsku fjölmiðlamennina og andrúmsloftið á fundinum sagt afar stirt. Hann var til að mynda spurður um hvaða leikaðferð hann myndi notast við í leiknum á morgun. „Ég ætla ekki að svara þessu. Ég er þjálfarinn. Þetta er mín ákvörðun og ég þarf ekki tilkynna hana opinberlega," sagði hann. Í morgun var því svo haldið fram í spænskum fjölmiðli að Mourinho ætlaði að hætta hjá Real í júní. „Hef ég sagt það? Þú verður að spyrja kollega þinn," sagði Mourinho og voru öll svörin hans í svipuðum dúr. Barcelona vann fyrri leikinn, 2-1, en hann fór fram í Madríd. Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. Pepe fór mikinn í fyrri leiknum - traðkaði meðal annars á hönd Lionel Messi og var harkalega gagnrýndur fyrir víða, til að mynda í fjölmiðlum. Stuttu síðar bárust fregnir af því að Pepe hefði verið settur í fimmtán daga bann af félaginu sjálfur en svo virðist sem að það hafi ekki verið rétt. Mourinho segir vel koma til greina að hann spili á morgun. „Hann mun spila ef líkaminn leyfir," sagði Mourinho en Pepe hefur verið tæpur vegna meiðsla aftan í læri og var ekki í hópi liðsins gegn Athletic Bilbao um helgina. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í gær að dæma Pepe ekki í bann vegna atviksins í fyrri leiknum. Á blaðamannafundi Real Madrid í dag var ljóst að Mourinho vildi lítið sem ekkert segja við spænsku fjölmiðlamennina og andrúmsloftið á fundinum sagt afar stirt. Hann var til að mynda spurður um hvaða leikaðferð hann myndi notast við í leiknum á morgun. „Ég ætla ekki að svara þessu. Ég er þjálfarinn. Þetta er mín ákvörðun og ég þarf ekki tilkynna hana opinberlega," sagði hann. Í morgun var því svo haldið fram í spænskum fjölmiðli að Mourinho ætlaði að hætta hjá Real í júní. „Hef ég sagt það? Þú verður að spyrja kollega þinn," sagði Mourinho og voru öll svörin hans í svipuðum dúr. Barcelona vann fyrri leikinn, 2-1, en hann fór fram í Madríd.
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn