Messi: Skiptir meira máli að vera góður maður en bestur í fótbolta 1. október 2012 21:30 Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi." Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi."
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira