Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2013 14:00 Cristiano Ronaldo. Mynd/Nordic Photos/Getty Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Gary Neville segir að Ronaldo leggi lélegasta varnarmann andstæðinga í einelti í leikjum. Ronaldo mætir nú Manchester United í fyrsta sinn síðan að félagið seldi hann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda. „Ronaldo leggur menn í einelti inn á vellinum. Hann þefar alltaf uppi lélegasta varnarmanninn í liði mótherjanna. Hann gerði það á móti Maicon hjá Manchester City. Hann á spila á vinstri vængnum en ef hann kemst ekki í boltann þar þá fer hann, fram eða inn á miðjuna eða út á hægri kantinn," segir Gary Neville. Þegar Neville var spurður út í það hvernig hann stoppaði Cristiano Ronaldo á æfingum í „gamla" daga þá var svarið stutt og skorinort. „Ég sparkaði hann niður," sagði Neville afdráttarlaust. Cristiano Ronaldo skoraði 118 mörk í 292 leikjum í öllum keppnum með Manchester United en hefur skorað 182 mörk í 179 leikjum með Real Madrid liðinu þar af 136 mörk í 123 leikjum í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað 6 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með 10 mörk í 10 leikjum í keppninni í fyrra. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Gary Neville segir að Ronaldo leggi lélegasta varnarmann andstæðinga í einelti í leikjum. Ronaldo mætir nú Manchester United í fyrsta sinn síðan að félagið seldi hann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda. „Ronaldo leggur menn í einelti inn á vellinum. Hann þefar alltaf uppi lélegasta varnarmanninn í liði mótherjanna. Hann gerði það á móti Maicon hjá Manchester City. Hann á spila á vinstri vængnum en ef hann kemst ekki í boltann þar þá fer hann, fram eða inn á miðjuna eða út á hægri kantinn," segir Gary Neville. Þegar Neville var spurður út í það hvernig hann stoppaði Cristiano Ronaldo á æfingum í „gamla" daga þá var svarið stutt og skorinort. „Ég sparkaði hann niður," sagði Neville afdráttarlaust. Cristiano Ronaldo skoraði 118 mörk í 292 leikjum í öllum keppnum með Manchester United en hefur skorað 182 mörk í 179 leikjum með Real Madrid liðinu þar af 136 mörk í 123 leikjum í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað 6 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með 10 mörk í 10 leikjum í keppninni í fyrra.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira