Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2013 21:25 Tito Vilanova og Jordi Roura á æfingu í París. Mynd/NordicPhotos/Getty Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Tito Vilanova er nýkominn aftur til Spánar eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum en Barcelona-þjálfarinn gekkst undir aðgerð rétt fyrir jólin. Vilanova hefur verið í lyfja og geislameðferð undanfarnar tíu vikur. „Tito Vilanova verður á bekknum á morgun, það er enginn vafi á því. Hann er stjórinn og við erum mjög ánægðir með að fá hann til baka," sagði Jordi Roura við blaðamenn. „Við verðum að spila hundrað prósent leik til að vinna. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að komast svona langt í Meistaradeildinni og við erum mjög ánægðir með að vera komnir hingað til Parísar. Þeir eru með frábært lið," sagði Jordi Roura. „PSG-menn eru fljótir í skyndisóknunum og sterkir í loftinu ekki síst þökk sé Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Þetta eru bara tveir af styrkleikum liðsins en þeir eiga miklu meira upp í erminni. Við munum reyna að aðlaga okkur að mótherjanum en munum þó aldrei breyta því hvernig við spilum fótbolta," sagði Jordi Roura. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir hefjast nú klukkutíma fyrr því Evrópubúar eru búnir að flýta klukkunni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Tito Vilanova er nýkominn aftur til Spánar eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum en Barcelona-þjálfarinn gekkst undir aðgerð rétt fyrir jólin. Vilanova hefur verið í lyfja og geislameðferð undanfarnar tíu vikur. „Tito Vilanova verður á bekknum á morgun, það er enginn vafi á því. Hann er stjórinn og við erum mjög ánægðir með að fá hann til baka," sagði Jordi Roura við blaðamenn. „Við verðum að spila hundrað prósent leik til að vinna. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að komast svona langt í Meistaradeildinni og við erum mjög ánægðir með að vera komnir hingað til Parísar. Þeir eru með frábært lið," sagði Jordi Roura. „PSG-menn eru fljótir í skyndisóknunum og sterkir í loftinu ekki síst þökk sé Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Þetta eru bara tveir af styrkleikum liðsins en þeir eiga miklu meira upp í erminni. Við munum reyna að aðlaga okkur að mótherjanum en munum þó aldrei breyta því hvernig við spilum fótbolta," sagði Jordi Roura. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir hefjast nú klukkutíma fyrr því Evrópubúar eru búnir að flýta klukkunni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira