Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2013 22:30 Grasið á Parken í dag. Mynd/Twitter Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Eftirlitsmaður á vegum UEFA óskaði eftir því í dag að leikmenn FC Kaupmannahafnar æfðu ekki á heimavelli sínum í dag vegna slæms ástands vallarins. FCK mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Spænska liðið hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en FCK getur mögulega náð þriðja sæti riðilsins með sigri. Þriðja sætið gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Svona er þetta þegar stóru strákarnir kíkja í heimsókn. Þá er manni kastað út úr eigin húsi,“ sagði Ståle Solbakken, þjálfari FCK, við NRK. Real Madrid fékk að æfa á vellinum í kvöld ólíkt danska liðinu. FCK æfði á æfingasvæði sínu í Frederiksberg þess í stað. „Við spiluðum á Parken um helgina þannig að þetta er ekkert stórmál. Fyrst UEFA vill gera þetta svona eyðum við ekki orku í að spá í þetta.“ Norðmaðurinn segir að heilt yfir ætti slæmt ástand á Parken að geta hjálpað sínum mönnum. „Real er ekki vant því að spila á velli sem þessum og slæmar aðstæður munu hafa meiri áhrif á þeirra spil en okkar. Þeir verða vafalítið með yfirburði á morgun en kannski minni en vanalega.“ Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Eftirlitsmaður á vegum UEFA óskaði eftir því í dag að leikmenn FC Kaupmannahafnar æfðu ekki á heimavelli sínum í dag vegna slæms ástands vallarins. FCK mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Spænska liðið hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en FCK getur mögulega náð þriðja sæti riðilsins með sigri. Þriðja sætið gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Svona er þetta þegar stóru strákarnir kíkja í heimsókn. Þá er manni kastað út úr eigin húsi,“ sagði Ståle Solbakken, þjálfari FCK, við NRK. Real Madrid fékk að æfa á vellinum í kvöld ólíkt danska liðinu. FCK æfði á æfingasvæði sínu í Frederiksberg þess í stað. „Við spiluðum á Parken um helgina þannig að þetta er ekkert stórmál. Fyrst UEFA vill gera þetta svona eyðum við ekki orku í að spá í þetta.“ Norðmaðurinn segir að heilt yfir ætti slæmt ástand á Parken að geta hjálpað sínum mönnum. „Real er ekki vant því að spila á velli sem þessum og slæmar aðstæður munu hafa meiri áhrif á þeirra spil en okkar. Þeir verða vafalítið með yfirburði á morgun en kannski minni en vanalega.“
Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira