Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 15:55 Þóra B. Helgadóttir fór fyrir liðinu í sínum 100. landsleik. Mynd/KSÍ/HIlmar Þór Guðmundsson Stelpurnar okkar eru komnar á blað á Algarve-mótinu í knattspyrnu en þær unnu silfurlið síðasta Evrópumóts, Noreg, 2-1, í dag.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu frá tapinu gegn Þýskalandi en hann talaði um það fyrir mótið að margir leikmenn fái tækifæri á mótinu og verður rúllað á liðinu. Markalaust var í hálfleik en eftir tvær mínútur í þeim síðari komst Ísland yfir, 1-0, þegar Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sínum ellefta landsleik.Þóra B. Helgadóttir, hinn margreyndi og magnaði markvörður Íslands, stóð vaktina í dag í sínum 100. landsleik en henni tókst því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Norðmenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 81. mínútu sem, samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ, var gegn gangi leiksins. Íslenska liðið var töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Yfirburðirnir skiluðu einu mark til viðbótar en það var markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði sigurmarkið fyrir Ísland á 85. mínútu. Flottur sigur staðreynd á Algarve og Noregur nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu. Ísland leikur því væntanlega úrslitaleik um annað sætið í riðlinum gegn Kína á mánudaginn.Fanndís Friðriksdóttir í baráttunni í dag.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Sjá meira
Stelpurnar okkar eru komnar á blað á Algarve-mótinu í knattspyrnu en þær unnu silfurlið síðasta Evrópumóts, Noreg, 2-1, í dag.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu frá tapinu gegn Þýskalandi en hann talaði um það fyrir mótið að margir leikmenn fái tækifæri á mótinu og verður rúllað á liðinu. Markalaust var í hálfleik en eftir tvær mínútur í þeim síðari komst Ísland yfir, 1-0, þegar Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sínum ellefta landsleik.Þóra B. Helgadóttir, hinn margreyndi og magnaði markvörður Íslands, stóð vaktina í dag í sínum 100. landsleik en henni tókst því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Norðmenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 81. mínútu sem, samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ, var gegn gangi leiksins. Íslenska liðið var töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Yfirburðirnir skiluðu einu mark til viðbótar en það var markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði sigurmarkið fyrir Ísland á 85. mínútu. Flottur sigur staðreynd á Algarve og Noregur nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu. Ísland leikur því væntanlega úrslitaleik um annað sætið í riðlinum gegn Kína á mánudaginn.Fanndís Friðriksdóttir í baráttunni í dag.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Sjá meira
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn